Laufey gerist rithöfundur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 16:13 Laufey Lín kemur fram á tvennum tónleikum á Íslandi í mars. Vísir/Getty Tónlistarkonan Laufey hyggst gefa út barnabók á næsta ári titluð Mei Mei The Bunny. Aðalpersónan er byggð á lukkudýri söngkonunnar. „Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars. Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
„Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars.
Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“