Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 15:03 Sanne Troelsgaard spilaði sinn síðasta landsleik á Evrópumótinu í sumar og var eflaust búin að taka þessa ákvörðun þegar hún þakkaði fyrir leikinn. Image Photo Agency/Getty Images Danska knattspyrnukonan Sanne Troelsgaard hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í danska landsliðinu. Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw) Danski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw)
Danski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira