Hamingja í hverjum munnbita Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2025 14:17 Þessi ætti að hitta í mark í kaffiboðinu um helgina. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér dásamlegri piparmyntu-brownie uppskrift sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Linda mælir með að baka kökuna daginn áður en hún er borin fram, til að bragðið verði enn betra og áferðin mýkri. „Þessi piparmyntu-pralín brownie er eins og biti af hamingju í hverjum munnbita. Djúpt súkkulaðibragð, mjúk og seig brownie-kaka með svo guðdómlegu lagi af piparmyntu-pralín – útkoman er algjörlega ómótstæðileg!“ Piparmytu pralín brownie Hráefni: 200 g smjör 300 g suðusúkkulaði 300 g sykur 4 egg 60 g hveiti 40 g kakóduft 400 g piparmyntu Pralín Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir- og yfirhita. Bræðið smjör og suðusúkkulaði varlega saman í potti. Bætið sykrinum út í. Þeytið eggin þar til þau verða létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggin og hrærið rólega á meðan. Blandið saman hveiti og kakó og hrærið saman við súkkulaðiblönduna. Smyrjið form sem er 24×24 cm að stærð (eða álíka stórt). Hellið helmingnum af deiginu í formið, leggjið pralínsúkkulaði yfir þannig að það þeki deigið, og hellið síðan afganginum af deiginu yfir. Bakið í u.þ.b. 35 mínútur. Látið kökuna standa í um 2 klukkustundir, eða yfir nótt, við stofuhita áður en hún er skorin. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Linda mælir með að baka kökuna daginn áður en hún er borin fram, til að bragðið verði enn betra og áferðin mýkri. „Þessi piparmyntu-pralín brownie er eins og biti af hamingju í hverjum munnbita. Djúpt súkkulaðibragð, mjúk og seig brownie-kaka með svo guðdómlegu lagi af piparmyntu-pralín – útkoman er algjörlega ómótstæðileg!“ Piparmytu pralín brownie Hráefni: 200 g smjör 300 g suðusúkkulaði 300 g sykur 4 egg 60 g hveiti 40 g kakóduft 400 g piparmyntu Pralín Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir- og yfirhita. Bræðið smjör og suðusúkkulaði varlega saman í potti. Bætið sykrinum út í. Þeytið eggin þar til þau verða létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggin og hrærið rólega á meðan. Blandið saman hveiti og kakó og hrærið saman við súkkulaðiblönduna. Smyrjið form sem er 24×24 cm að stærð (eða álíka stórt). Hellið helmingnum af deiginu í formið, leggjið pralínsúkkulaði yfir þannig að það þeki deigið, og hellið síðan afganginum af deiginu yfir. Bakið í u.þ.b. 35 mínútur. Látið kökuna standa í um 2 klukkustundir, eða yfir nótt, við stofuhita áður en hún er skorin. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira