Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2025 23:17 Rúnar Þór Sigurgeirsson var aðeins búinn að vera hjá SönderjyskE í mánuð þegar hann meiddist alvarlega. Sönderjyske Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Rúnar greindi frá því á Instagram í dag að hann hefði slitið krossband í hné og því ljóst að hans bíður langt og krefjandi bataferli. „Ekki beint drauma byrjun í nýju liði og mikið shock, slitið krossband,“ skrifaði Rúnar á Instagram en hann gekk í raðir danska félagsins Sönderjyske frá Willem II í Hollandi fyrir rúmum mánuði síðan. Rúnar náði aðeins að spila þrjá leiki í dönsku úrvalsdeildinni áður en hann meiddist en hann ætlar sér að snúa aftur á fótboltavöllinn enn sterkari en áður. „Það koma hindranir á leiðinni og þarna lenti ég á einni. Virkilega þakklátur fyrir alla í kringum mig sem styðja mig og munu hiklaust hjálpa mér að koma sterkari til baka!“ skrifar Rúnar. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Þór Sigurgeirsson (@runki.7) Rúnar hóf feril sinn með Keflavík en þessi öflugi vinstri bakvörður hefur síðan leikið með Öster í Svíþjóð, Willem II og nú síðast Sönderjyske. Hans fyrsti landsleikur var vináttulandsleikur við Mexíkó 2021 og hann mætti svo Sádi-Arabíu í vináttulandsleik í nóvember 2022. Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Sjá meira
Rúnar greindi frá því á Instagram í dag að hann hefði slitið krossband í hné og því ljóst að hans bíður langt og krefjandi bataferli. „Ekki beint drauma byrjun í nýju liði og mikið shock, slitið krossband,“ skrifaði Rúnar á Instagram en hann gekk í raðir danska félagsins Sönderjyske frá Willem II í Hollandi fyrir rúmum mánuði síðan. Rúnar náði aðeins að spila þrjá leiki í dönsku úrvalsdeildinni áður en hann meiddist en hann ætlar sér að snúa aftur á fótboltavöllinn enn sterkari en áður. „Það koma hindranir á leiðinni og þarna lenti ég á einni. Virkilega þakklátur fyrir alla í kringum mig sem styðja mig og munu hiklaust hjálpa mér að koma sterkari til baka!“ skrifar Rúnar. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Þór Sigurgeirsson (@runki.7) Rúnar hóf feril sinn með Keflavík en þessi öflugi vinstri bakvörður hefur síðan leikið með Öster í Svíþjóð, Willem II og nú síðast Sönderjyske. Hans fyrsti landsleikur var vináttulandsleikur við Mexíkó 2021 og hann mætti svo Sádi-Arabíu í vináttulandsleik í nóvember 2022.
Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Sjá meira