Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2025 20:57 Nik Chamberlain vildi sjá betri frammistöðu í kvöld en fékk samt 4-0 sigur. Vísir/Diego Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur. „Við byrjuðum leikinn frábærlega, fyrstu tvö mörkin okkar voru frábær. Við unnum okkur inn á svæðin en svo voru næstu 70 mínúturnar hræðilegar miðað við okkar standard. Við getum kannski kennt vindinum og veðrinu um að eitthverju leyti, en það hafði sömu áhrif fyrir bæði lið, og við hefðum átt að vera miklu betri með boltann. Við erum vonsvikin með frammistöðuna en okkur tókst samt að klára leikinn,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins í kvöld. Blikar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur gegn Víkingum í Bestu deild kvenna þann 3. október. Nik sem var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld taldi möguleika á því að einhver þynnka væri ennþá í liðinu. „Stelpurnar sem komu inn á í seinni hálfleik náðu að breyta leiknum, því það þurfti meiri orku í leikinn. Að skora þriðja og fjórða markið var mikilvægt og gæti skipt sköpum í leiknum úti í Serbíu. Ég hefði viljað sjá aðeins meira þar sem við komum okkur í stöður og skapa færi. Við vorum ekki upp á okkar besta og möguleika einhver þynnka ennþá í liðinu.“ Breiðablik var töluvert betri aðilinn í leiknum og það er ljóst að við fengum ekki að sjá bestu hliðar Spartak Subotica í kvöld. „Við fengum ekki að sjá bestu hlið hins liðsins. Katherine Devine átti stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik og ef liðið hefði skorað þá hefði leikurinn getað breyst. Frammistaðan er smá skellur en við þurfum að vera tilbúnar og mæta í Serbíu því við verðum að vera betri þar,“ sagði Nik, að lokum. Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn frábærlega, fyrstu tvö mörkin okkar voru frábær. Við unnum okkur inn á svæðin en svo voru næstu 70 mínúturnar hræðilegar miðað við okkar standard. Við getum kannski kennt vindinum og veðrinu um að eitthverju leyti, en það hafði sömu áhrif fyrir bæði lið, og við hefðum átt að vera miklu betri með boltann. Við erum vonsvikin með frammistöðuna en okkur tókst samt að klára leikinn,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins í kvöld. Blikar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur gegn Víkingum í Bestu deild kvenna þann 3. október. Nik sem var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld taldi möguleika á því að einhver þynnka væri ennþá í liðinu. „Stelpurnar sem komu inn á í seinni hálfleik náðu að breyta leiknum, því það þurfti meiri orku í leikinn. Að skora þriðja og fjórða markið var mikilvægt og gæti skipt sköpum í leiknum úti í Serbíu. Ég hefði viljað sjá aðeins meira þar sem við komum okkur í stöður og skapa færi. Við vorum ekki upp á okkar besta og möguleika einhver þynnka ennþá í liðinu.“ Breiðablik var töluvert betri aðilinn í leiknum og það er ljóst að við fengum ekki að sjá bestu hliðar Spartak Subotica í kvöld. „Við fengum ekki að sjá bestu hlið hins liðsins. Katherine Devine átti stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik og ef liðið hefði skorað þá hefði leikurinn getað breyst. Frammistaðan er smá skellur en við þurfum að vera tilbúnar og mæta í Serbíu því við verðum að vera betri þar,“ sagði Nik, að lokum.
Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu