Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2025 13:47 Matthías Vilhjálmsson er besti Fantasy-spilarinn í liði Íslandsmeistara Víkings. vísir/ernir Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Víkingur varð Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum og í áttunda sinn alls eftir 2-0 sigur á FH á sunnnudaginn. Núverandi og fyrrverandi leikmenn Víkings eru saman í Fantasy-deild sem Fantasýnar-strákarnir fóru yfir í síðasta þætti. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. Matthías Vilhjálmsson, elsti leikmaður Víkings, er efstur í deild þeirra rauðu og svörtu og í 93. sæti í Sýnar-deildinni þar sem allir íslenskir Fantasy-spilarar eru. Matthías var með Bryan Mbeumo, leikmann Manchester United, sem fyrirliða í síðustu umferð og græddi vel á því. Í 2. sæti í Víkingsdeildinni er Danijel Dejan Djuric sem leikur núna með Istra í Króatíu. Daði Berg Jónsson er svo í 3. sætinu. Davíð einu sinni með þeim bestu Leikmennirnir sem skoruðu mörk Víkings í leiknum gegn FH, Helgi Guðjónsson og Valdimar Þór Ingimundarson, eru svo í 4. og 5. sæti deildarinnar. Aron Elís Þrándarson er sjötti og Davíð Örn Atlason sjöundi. Hann er afar flinkur Fantasy-spilari. „Hann á einn besta árangurinn í sögu því hann var í 21. sæti í heiminum árið 2021,“ sagði Albert Þór Guðmundsson um Davíð. Öllu verr gengur hjá þjálfara Íslandsmeistaranna, Sölva Geir Ottesen, í Fantasy en hann er neðstur í Víkingsdeildinni. „Er ekki ágætt að hann sé að einbeita sér að þjálfa í raunheimum,“ sagði Sindri Kamban en Albert benti á að Sölvi hefði ekki stofnað Fantasy-lið fyrr en í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er ekki skrítið að hann sé neðstur. Hann mun sækja á þegar fram líða stundir,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. 7. október 2025 11:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Víkingur varð Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum og í áttunda sinn alls eftir 2-0 sigur á FH á sunnnudaginn. Núverandi og fyrrverandi leikmenn Víkings eru saman í Fantasy-deild sem Fantasýnar-strákarnir fóru yfir í síðasta þætti. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. Matthías Vilhjálmsson, elsti leikmaður Víkings, er efstur í deild þeirra rauðu og svörtu og í 93. sæti í Sýnar-deildinni þar sem allir íslenskir Fantasy-spilarar eru. Matthías var með Bryan Mbeumo, leikmann Manchester United, sem fyrirliða í síðustu umferð og græddi vel á því. Í 2. sæti í Víkingsdeildinni er Danijel Dejan Djuric sem leikur núna með Istra í Króatíu. Daði Berg Jónsson er svo í 3. sætinu. Davíð einu sinni með þeim bestu Leikmennirnir sem skoruðu mörk Víkings í leiknum gegn FH, Helgi Guðjónsson og Valdimar Þór Ingimundarson, eru svo í 4. og 5. sæti deildarinnar. Aron Elís Þrándarson er sjötti og Davíð Örn Atlason sjöundi. Hann er afar flinkur Fantasy-spilari. „Hann á einn besta árangurinn í sögu því hann var í 21. sæti í heiminum árið 2021,“ sagði Albert Þór Guðmundsson um Davíð. Öllu verr gengur hjá þjálfara Íslandsmeistaranna, Sölva Geir Ottesen, í Fantasy en hann er neðstur í Víkingsdeildinni. „Er ekki ágætt að hann sé að einbeita sér að þjálfa í raunheimum,“ sagði Sindri Kamban en Albert benti á að Sölvi hefði ekki stofnað Fantasy-lið fyrr en í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er ekki skrítið að hann sé neðstur. Hann mun sækja á þegar fram líða stundir,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. 7. október 2025 11:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. 7. október 2025 11:30