„Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. október 2025 12:59 Linda Ben er matgæðingur fram í fingurgóma. Hér er á ferðinni bragðmikill og fljótlegur kjúklingaréttur með dásmlegri rjómasósu sem allir á heimilinu munu elska. Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og áhrifavaldur, á heiðurinn að réttinum, sem er jafn girnilegur og allt annað sem hún töfrar fram í eldhúsinu. Linda segir að rétturinn sé bæði nærandi fyrir líkama og sál og í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. „Þegar þig langar í eitthvað djúsí, hlýlegt og saðsamt á köldum dögum, þá er þessi réttur algjörlega málið. Þetta er rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur,“ skrifar Linda við færlsuna á Instagram-síðu sinni, þar sem hún sýnir einnig hvernig hún matreiðir réttinn. Djúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri U.þ.b. 1 1/2 – 2 msk kjúklingakryddblanda 6 hvítlauksgeirar 1/2 laukur 1 rauð paprika 1 haus brokkolí 500 ml rjómi 1 kjúklingakraftur 190 g Sacla vegan tómat pestó 1 msk sojasósa 1/2 tsk oreganó 1/2 tsk pipar 2 1/2 dl hrísgrjón 500 ml vatn Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir- og yfirhita. Kryddið kjúklingalærin og steikið þau á pönnu þar til þau fá fallega gullna húð. Setjið í eldfast mót á meðan sósan er útbúin. Skerið laukinn, paprikuna og brokkolíið, steikið á pönnunni sem kjúklingalærin voru steikt á, rífið niður hvítlauksrifin og steikið létt og hellið svo pestóinu og rjómanum út á pönnuna. Bætið kjúklingakrafti, soja sósu, pipar og oreganó á pönnuna. Blandið öllu saman. Hellið sósunni yfir kjúklingalærin og bakið inn í ofni í u.þ.b. 20 mín eða þar til lærin eru bökuð í gegn. Setjið hrísgrjón og vatn í pott og sjóðið þar til mjúk í gegn. Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónunum. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53 Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé bæði nærandi fyrir líkama og sál og í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. „Þegar þig langar í eitthvað djúsí, hlýlegt og saðsamt á köldum dögum, þá er þessi réttur algjörlega málið. Þetta er rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur,“ skrifar Linda við færlsuna á Instagram-síðu sinni, þar sem hún sýnir einnig hvernig hún matreiðir réttinn. Djúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri U.þ.b. 1 1/2 – 2 msk kjúklingakryddblanda 6 hvítlauksgeirar 1/2 laukur 1 rauð paprika 1 haus brokkolí 500 ml rjómi 1 kjúklingakraftur 190 g Sacla vegan tómat pestó 1 msk sojasósa 1/2 tsk oreganó 1/2 tsk pipar 2 1/2 dl hrísgrjón 500 ml vatn Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir- og yfirhita. Kryddið kjúklingalærin og steikið þau á pönnu þar til þau fá fallega gullna húð. Setjið í eldfast mót á meðan sósan er útbúin. Skerið laukinn, paprikuna og brokkolíið, steikið á pönnunni sem kjúklingalærin voru steikt á, rífið niður hvítlauksrifin og steikið létt og hellið svo pestóinu og rjómanum út á pönnuna. Bætið kjúklingakrafti, soja sósu, pipar og oreganó á pönnuna. Blandið öllu saman. Hellið sósunni yfir kjúklingalærin og bakið inn í ofni í u.þ.b. 20 mín eða þar til lærin eru bökuð í gegn. Setjið hrísgrjón og vatn í pott og sjóðið þar til mjúk í gegn. Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónunum. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53 Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Sjá meira
Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53
Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58