Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. september 2025 14:24 Halla er eigandi veitingastaðarins Hjá Höllu sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi. Halla María Sveindsdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskift að Hnetukjúkling með pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati, sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Hnetukjúklingur- uppskrift fyrir fjóra Hráefni: Einn bakki úrbeinuð kjúklingalæri 4 msk ólífuolía Karrý eftir smekk Sjávarsalt Blandið saman og marinerið á meðan restin af réttinum er undirbúin. Hnestusósa Hrærið saman: 4 stk hvítlauksgeirar saxaðir 5 cm saxað engifer 1/2 dós kókosmjólk 1 msk sojasósa 1 msk sesamolía 1 góð matskeið hnetusmjör 1/2 msk sriracha sósa 1 msk hrísgrjónaedik 1 msk púðursykur Hrærið saman. Aðferð: Kjúklingurinn er léttsteiktur á pönnu eða grilli. Settur í eldfast mót og sósan fer yfir. Raspið lime börk ofan á og setjið í ofn á 180 gráður í 20 mín. Toppað með kóríander, vorlauk og chili. Pikklaður rauðlaukur: Sjóðið saman 1 dl af ediki, 1 dl af vatni og 1 dl af hrásykri og hellið yfir 4 stk. af sneiddum rauðlauk. Rauðkálssalat: Sneiðið í fína strimla 1/2 haus rauðkál, setjið lime safa yfir, smá sjávarsalt, kóríander( ef þið elskið) og 1-2 msk af ólífuolíu. Mælt er með því að bera kjúklinginn fram með hrísgrjónum, pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati. View this post on Instagram A post shared by hjá höllu (@hjahollu) Rætt var við Höllu í Íslandi í dag árið 2021 þegar gaus í Fagradalsfjalli. Matur Grindavík Kjúklingur Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Hnetukjúklingur- uppskrift fyrir fjóra Hráefni: Einn bakki úrbeinuð kjúklingalæri 4 msk ólífuolía Karrý eftir smekk Sjávarsalt Blandið saman og marinerið á meðan restin af réttinum er undirbúin. Hnestusósa Hrærið saman: 4 stk hvítlauksgeirar saxaðir 5 cm saxað engifer 1/2 dós kókosmjólk 1 msk sojasósa 1 msk sesamolía 1 góð matskeið hnetusmjör 1/2 msk sriracha sósa 1 msk hrísgrjónaedik 1 msk púðursykur Hrærið saman. Aðferð: Kjúklingurinn er léttsteiktur á pönnu eða grilli. Settur í eldfast mót og sósan fer yfir. Raspið lime börk ofan á og setjið í ofn á 180 gráður í 20 mín. Toppað með kóríander, vorlauk og chili. Pikklaður rauðlaukur: Sjóðið saman 1 dl af ediki, 1 dl af vatni og 1 dl af hrásykri og hellið yfir 4 stk. af sneiddum rauðlauk. Rauðkálssalat: Sneiðið í fína strimla 1/2 haus rauðkál, setjið lime safa yfir, smá sjávarsalt, kóríander( ef þið elskið) og 1-2 msk af ólífuolíu. Mælt er með því að bera kjúklinginn fram með hrísgrjónum, pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati. View this post on Instagram A post shared by hjá höllu (@hjahollu) Rætt var við Höllu í Íslandi í dag árið 2021 þegar gaus í Fagradalsfjalli.
Matur Grindavík Kjúklingur Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira