Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Valur Páll Eiríksson skrifar 26. september 2025 07:01 Fitzpatrick verður án foreldranna á Rydernum. Minas Panagiotakis/Getty Images Enski kylfingurinn Matt Fitzpatrick, liðsmaður Evrópu í Ryder-bikarnum, segir að foreldrar hans leggi ekki í að sjá hann spila á móti helgarinnar vegna aðkasts bandarísks stuðningsmanns. Búast má við töluverðum látum frá bandarískum áhorfendum á móti helgarinnar. Evrópuliðið hefur sjaldan unnið Bandaríkin þegar keppt er vestan Atlantshafsins og tapaði 19-9 á Whistling Straits fyrir fjórum árum. Áhorfendur létu þar Evrópubúana fá það óþvegið og eftir mótið kvartaði Írinn Shane Lowry yfir því að meira að segja eiginkona hans hefði orðið fyrir barðinu á ljótum köllum áhorfenda. Fitzpatrick segir svipaða sögu af foreldrum sínum sem lentu illa í bandarískum stuðningsmanni á mótinu fyrir fjórum árum. Þau Russell og Susan Fitzpatrick fylgdu honum eftir á mótið á Whistling Straits árið 2021. „Það er saga af ónæði. Þau nutu sín ekkert sérstaklega á Whistling Straits. Það er ekki hægt að neita því að þetta var slæm upplifun fyrir þau, en það er engin ástæða þess að það verði eins núna,“ „Ég mun augljóslega sakna þeirra þessa vikuna, það er klárt. En ég veit að þau eru að gera það sem er best fyrir þau sjálf og það er mikilvægast,“ segir hinn 31 árs gamli Fitzpatrick. Keppni á Ryder-bikarnum hefst klukkan 11:00 á morgun í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Búast má við töluverðum látum frá bandarískum áhorfendum á móti helgarinnar. Evrópuliðið hefur sjaldan unnið Bandaríkin þegar keppt er vestan Atlantshafsins og tapaði 19-9 á Whistling Straits fyrir fjórum árum. Áhorfendur létu þar Evrópubúana fá það óþvegið og eftir mótið kvartaði Írinn Shane Lowry yfir því að meira að segja eiginkona hans hefði orðið fyrir barðinu á ljótum köllum áhorfenda. Fitzpatrick segir svipaða sögu af foreldrum sínum sem lentu illa í bandarískum stuðningsmanni á mótinu fyrir fjórum árum. Þau Russell og Susan Fitzpatrick fylgdu honum eftir á mótið á Whistling Straits árið 2021. „Það er saga af ónæði. Þau nutu sín ekkert sérstaklega á Whistling Straits. Það er ekki hægt að neita því að þetta var slæm upplifun fyrir þau, en það er engin ástæða þess að það verði eins núna,“ „Ég mun augljóslega sakna þeirra þessa vikuna, það er klárt. En ég veit að þau eru að gera það sem er best fyrir þau sjálf og það er mikilvægast,“ segir hinn 31 árs gamli Fitzpatrick. Keppni á Ryder-bikarnum hefst klukkan 11:00 á morgun í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira