Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2025 09:12 Helgi Jean Claessen fann ástina eftir að hann fór í fjölástar-samband. „Þegar ég var síðast í sambandi, fyrir tuttugu árum, upplifði ég mikla ástarsorg. Ég hugsaði að ég gæti ekki gengið í gegnum þetta aftur. Ég upplifði svona sjálfheldu—ég gat hvorki verið án kærustunnar né verið með henni. Þetta bjó til rosalega djúpt sár hjá mér, svo þurfti ég bara að face-a þetta sár. Ég var bara hræddur við mínar eigin tilfinningar,“ segir Helgi Jean Classen, hlaðvarpsstjórnandi og áhrifavaldur. Helgi var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpsþættinum Fullorðins á dögunum þar sem hann opnaði sig um reynslu sína af hefðbundnum ástarsamböndum og hvernig hann fann ástina í gegnum fjölástir (e. polygamy). Hjónaband gamalt viðskiptatungumál „Það sem okkur er boðið upp á í dag sem er að vera í einkvænissambandið, þið hittið einhverja konu eða mann og þið fellið hugi saman og þið trúlofuðust, giftist og eignist börn og fjölskyldu, og það er svona leiðin. Ég upplifði að þessi díll var ekki að virka fyrir mig. Ég reyndi að fara með þetta blað eitthvert og halda að ég væri að finna einhverja einu réttu til að standast þetta. Í grunninn var ég ekki til í þetta. Og ef ég væri sex ára væri ég ekki til í skólakerfið heldur. En nei, ég er ekki til í þetta heldur. Það kannski skrýtna við það að þetta snýst um ástina, að við erum ástfangin og allt þetta. En tungumálið í kringum fjölskylduna og ástina, það vill í rauninni enginn beisli, bönd, skuldir eða skyldu. Samt tölum við um að skuldbinda okkur og fara í fjölskyldu. Og vera ástfanginn, að vera fanginn. Skuld, skylda, skuldbundinn – þetta er í rauninni gamalt viðskiptatungumál.“ Ást er ekki skylda Hann útskýrir að hugmyndin um skuldbindingu hafi ekki samræmst hans eigin tjáningu á ástinni: „Í rauninni ástæðan fyrir því að fjölskyldur og hjónabönd slitna upp er að því að við erum skyldug. Ást er ekki skylda. Það vill enginn vera skyldugur til að elska, það er frjálst val. Ég þurfti bara svo sem aðeins að horfast í augu við það að fara að skuldbinda mig og fara í fjölskyldu, það var ekki nógu lýsandi fyrir tjáningu mína á ástina.“ Í dag segist hann leita í fjölástir – þar sem hann sækist í tengsl við fólk sem kveikir í honum á ólíkum sviðum.„Fyrir mig þýðir það að ég sækist í að vera með fólki sem kveikir í mér á hverjum tíma,“ segir hann og leggur áherslu á að þetta snúist ekki eingöngu um kynferðislega tengingu. Aðspurður hvort hann eigi í kynferðislegu sambandi við fleiri en einn svarar Helgi játandi. Kidda spurði hvernig slíkt samskiptamynstur gæti gengið upp og hvort afbrýðisemi væri ekki óhjákvæmileg. „Jú, þetta er leikurinn,“ svaraði Helgi. „Þetta er svolítið eins og með nektina: Það hefur verið sagt þér að ef þú ert nakinn, þá gerist eitthvað hræðilegt. Ef þú ert afbrýðisamur, þá gerist eitthvað hræðilegt – en í raun gerist ekkert hræðilegt. Það er sama með afbrýðisemi, hún er bara tilfinning. Það er ótrúlega mikið vald og frelsi í því að komast yfir afbrýðisemi.“ Brot út viðtalinu má heyra spilaranum hér að neðan. Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
Helgi var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpsþættinum Fullorðins á dögunum þar sem hann opnaði sig um reynslu sína af hefðbundnum ástarsamböndum og hvernig hann fann ástina í gegnum fjölástir (e. polygamy). Hjónaband gamalt viðskiptatungumál „Það sem okkur er boðið upp á í dag sem er að vera í einkvænissambandið, þið hittið einhverja konu eða mann og þið fellið hugi saman og þið trúlofuðust, giftist og eignist börn og fjölskyldu, og það er svona leiðin. Ég upplifði að þessi díll var ekki að virka fyrir mig. Ég reyndi að fara með þetta blað eitthvert og halda að ég væri að finna einhverja einu réttu til að standast þetta. Í grunninn var ég ekki til í þetta. Og ef ég væri sex ára væri ég ekki til í skólakerfið heldur. En nei, ég er ekki til í þetta heldur. Það kannski skrýtna við það að þetta snýst um ástina, að við erum ástfangin og allt þetta. En tungumálið í kringum fjölskylduna og ástina, það vill í rauninni enginn beisli, bönd, skuldir eða skyldu. Samt tölum við um að skuldbinda okkur og fara í fjölskyldu. Og vera ástfanginn, að vera fanginn. Skuld, skylda, skuldbundinn – þetta er í rauninni gamalt viðskiptatungumál.“ Ást er ekki skylda Hann útskýrir að hugmyndin um skuldbindingu hafi ekki samræmst hans eigin tjáningu á ástinni: „Í rauninni ástæðan fyrir því að fjölskyldur og hjónabönd slitna upp er að því að við erum skyldug. Ást er ekki skylda. Það vill enginn vera skyldugur til að elska, það er frjálst val. Ég þurfti bara svo sem aðeins að horfast í augu við það að fara að skuldbinda mig og fara í fjölskyldu, það var ekki nógu lýsandi fyrir tjáningu mína á ástina.“ Í dag segist hann leita í fjölástir – þar sem hann sækist í tengsl við fólk sem kveikir í honum á ólíkum sviðum.„Fyrir mig þýðir það að ég sækist í að vera með fólki sem kveikir í mér á hverjum tíma,“ segir hann og leggur áherslu á að þetta snúist ekki eingöngu um kynferðislega tengingu. Aðspurður hvort hann eigi í kynferðislegu sambandi við fleiri en einn svarar Helgi játandi. Kidda spurði hvernig slíkt samskiptamynstur gæti gengið upp og hvort afbrýðisemi væri ekki óhjákvæmileg. „Jú, þetta er leikurinn,“ svaraði Helgi. „Þetta er svolítið eins og með nektina: Það hefur verið sagt þér að ef þú ert nakinn, þá gerist eitthvað hræðilegt. Ef þú ert afbrýðisamur, þá gerist eitthvað hræðilegt – en í raun gerist ekkert hræðilegt. Það er sama með afbrýðisemi, hún er bara tilfinning. Það er ótrúlega mikið vald og frelsi í því að komast yfir afbrýðisemi.“ Brot út viðtalinu má heyra spilaranum hér að neðan.
Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira