Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 10:00 Senne Lammens gekk í raðir Manchester United frá Antwerp á lokadegi félagaskiptagluggans. getty/Manchester United Peter Schmeichel, sem varði mark Manchester United á 10. áratug síðustu aldar, segir að félagið hafi gert mistök í markvarðarkaupum í nýafstöðnum félagaskiptaglugga. Á lokadegi félagaskiptagluggans keypti United Senne Lammens frá Antwerp. André Onana fór hins vegar á láni til Trabzonspor í Tyrklandi. United var orðað við þekktari markverði, eins og Gianluigi Donnarumma og Emiliano Martínez, en festi kaup á hinum 23 ára Lammens. Schmeichel var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun. „Við hefðum átt að kaupa Emi Martínez. Raunar hefðum við átt að sækja Gianluigi Donnarumma þegar við höfðum tækifæri til þess,“ sagði Schmeichel. „Varðandi Martínez virtist allt klárt og það virtust ætla að vera góðar fréttir því hann er nákvæmlega markvörðurinn sem United þarf.“ Pressan hjá United engu lík Lammens er ekki nálægt því jafn stórt nafn og Martínez eða Donnarumma og raunar vissi Schmeichel ekkert hver hann var. „Ef ég á að vera heiðarlegur hafði ég aldrei heyrt um hann áður en hann var orðaður við United,“ sagði Daninn. „Ég veit að tölfræðin hans er frábær en það var í belgísku deildinni þar sem þeir enduðu í 5. sæti. Tölfræðin sýnir ekki hvernig þú bregst við eftir mistök eða tekst á við pressuna hjá Manchester United. Hún er ólík öllu öðru.“ Lammens sat á bekknum þegar United tapaði 3-0 fyrir Manchester City í borgarslagnum um síðustu helgi. Altay Bayindir stóð á milli stanganna eins og hann hefur gert í öllum fjórum leikjum United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á morgun. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig. Leikur United og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. 19. september 2025 09:02 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Á lokadegi félagaskiptagluggans keypti United Senne Lammens frá Antwerp. André Onana fór hins vegar á láni til Trabzonspor í Tyrklandi. United var orðað við þekktari markverði, eins og Gianluigi Donnarumma og Emiliano Martínez, en festi kaup á hinum 23 ára Lammens. Schmeichel var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun. „Við hefðum átt að kaupa Emi Martínez. Raunar hefðum við átt að sækja Gianluigi Donnarumma þegar við höfðum tækifæri til þess,“ sagði Schmeichel. „Varðandi Martínez virtist allt klárt og það virtust ætla að vera góðar fréttir því hann er nákvæmlega markvörðurinn sem United þarf.“ Pressan hjá United engu lík Lammens er ekki nálægt því jafn stórt nafn og Martínez eða Donnarumma og raunar vissi Schmeichel ekkert hver hann var. „Ef ég á að vera heiðarlegur hafði ég aldrei heyrt um hann áður en hann var orðaður við United,“ sagði Daninn. „Ég veit að tölfræðin hans er frábær en það var í belgísku deildinni þar sem þeir enduðu í 5. sæti. Tölfræðin sýnir ekki hvernig þú bregst við eftir mistök eða tekst á við pressuna hjá Manchester United. Hún er ólík öllu öðru.“ Lammens sat á bekknum þegar United tapaði 3-0 fyrir Manchester City í borgarslagnum um síðustu helgi. Altay Bayindir stóð á milli stanganna eins og hann hefur gert í öllum fjórum leikjum United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á morgun. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig. Leikur United og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. 19. september 2025 09:02 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. 19. september 2025 09:02