Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. september 2025 16:02 Djúsí Ceasar vefja klikkar seint. Instagram/Baramatur Hér er á ferðinni uppskrift að djúsí Caesar-vefju að hætti félaganna og matreiðslumannanna, Geirs Gunnars Geirssonar og Einars Sigurðar Eiríkssonar hjá Bara matur. Uppskriftin er innblásin af hinu klassíska Caesar-salati og hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum TikTok. Einar og Geir halda úti vefsíðunni Bara matur þar sem þeir deila reglulega ljúffengum uppskriftum, allt frá einföldum hversdagsréttum til girnilegra eftirrétta. Ceasar-vefja fyrir tvo Hráefni: 2 stk stórar tortillapönnukökur 2 stk kjúklingabringur 1/2 stk haus af rómansalati 1 dl rifinn parmesan ostur 1 dl brauðteningar Ceasar- eða hvítlaukssósa eftir smekk Salt og pipar Aðferð: Kryddaðu kjúklingabringurnar með salti og pipar. Steiktu þær á pönnu þar til kjötið er fulleldað og yfirborðið orðið gullinbrúnt. Skerðu kjúklinginn í bita og leggðu til hliðar. Hitaðu tortillapönnukökurnar á þurri pönnu í nokkrar sekúndur. Raðaðu salati, kjúklingi, rifnum parmesanosti og stökkum brauðteningum á vefjuna. Helltu Caesar-sósu yfir. Rúllaðu vefjunni þétt saman og skerðu í tvennt áður en hún er borin fram. View this post on Instagram A post shared by Bara Matur (@baramatur) Uppskriftir Matur Vefjur Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira
Einar og Geir halda úti vefsíðunni Bara matur þar sem þeir deila reglulega ljúffengum uppskriftum, allt frá einföldum hversdagsréttum til girnilegra eftirrétta. Ceasar-vefja fyrir tvo Hráefni: 2 stk stórar tortillapönnukökur 2 stk kjúklingabringur 1/2 stk haus af rómansalati 1 dl rifinn parmesan ostur 1 dl brauðteningar Ceasar- eða hvítlaukssósa eftir smekk Salt og pipar Aðferð: Kryddaðu kjúklingabringurnar með salti og pipar. Steiktu þær á pönnu þar til kjötið er fulleldað og yfirborðið orðið gullinbrúnt. Skerðu kjúklinginn í bita og leggðu til hliðar. Hitaðu tortillapönnukökurnar á þurri pönnu í nokkrar sekúndur. Raðaðu salati, kjúklingi, rifnum parmesanosti og stökkum brauðteningum á vefjuna. Helltu Caesar-sósu yfir. Rúllaðu vefjunni þétt saman og skerðu í tvennt áður en hún er borin fram. View this post on Instagram A post shared by Bara Matur (@baramatur)
Uppskriftir Matur Vefjur Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira