Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 08:31 José Mourinho gæti snúið aftur í portúgalska boltann eftir rúmlega tuttugu ára fjarveru. epa/ERDEM SAHIN Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19