„Vissi ekki að við gætum þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 19:55 USG vann óvæntan sigur í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45