Lífið

„Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Fjölmennt var á frumsýningu dansverksins Flækt í Tjarnarbíói í vikunni.
Fjölmennt var á frumsýningu dansverksins Flækt í Tjarnarbíói í vikunni. Owen Fiene

Það var líf og fjör í Tjarnarbíói í vikunni þegar dansverkið Flækt, eftir danshöfundinn og flytjandann Juliette Louste, var frumsýnt fyrir fullum sal áhorfenda.

Í lýsingu á verkinu segir að Juliette dragi efniviðinn úr eigin lífsreynslu afáráttu- og þráhyggjuröskun (e. OCD). 

Á meðal áhorfenda var fjölbreyttur hópur fólks úr íslensku listasenunni. Þar mátti sjá Lovísu Ósk Gunnarsdóttur, listdansstjóra Íslenska dansflokksins, Snæbjörn Brynjarsson safnstjóra og leikhúsgagnrýnanda, Friðrik Friðriksson leikara og framkvæmdastjóra Tjarnarbíós, leikkonuna Söru Martí Guðmundsdóttur og Rúnar Guðbrandsson leikara, sem nýlega fór með hlutverk föður Rúriks Gíslasonar í þáttaröðinni IceGuys.

Einnig mættu tónlistarmennirnir Kristinn Arnar Sigurðsson, betur þekktur sem Krassasig, og Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco.

Ljósmyndarinn Owen Fiene var á staðnum og fangaði stemninguna.

Kara Hergils, leikstjóri verksins, Margrét Gústafsdóttir, Margrét Hergils og Kara Hergils jr.Owen Fiene

Friðrik Friðriksson, Kristín Waage og Ástbjörg Rut.Owen Fiene

Sara Martí og Sigríður Sunna.Owen Fiene

Snæbjörn Brynjarsson og Kristín Waage.Owen Fiene

Rúnar Guðbrandsson ásamt vinkonu.Owen Fiene

Pétur Ármansson og Brogan Davison, stjórnendur Reykjavík Dance Festival ásamt Köru Hergils, leikstjóra Flækt.Owen Fiene

Ragnheiður Maísól og Katrín Gunnarsdóttir.Owen Fiene

Hjónin Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson ásamt vinkonum.Owen Fiene

Kristinn Arnar, þekktur sem Krassasig, og Arnór Dan.Owen Fiene

Juliette Louste danshöfundur með þakkarræðu í frumsýningarveislunni.Owen Fiene

Snædís Lilja Ingadóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir.Owen Fiene

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, listdanstjóri Íslenska dansflokksins ásamt góðri vinkonu.Owen Fiene

Nanna Gunnarsdóttir og Owen Hindley.Owen Fiene

Kolbrún Anna Vignisdóttir ásamt vinkonu.Owen Fiene

Kjartan Darri og Erna Guðrún.Owen Fiene

Owen Fiene

Davíð Freyr og Guðný Hrund.Owen Fiene

Listrænt teymi sýningarinnar, Flækt.Owen Fiene





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.