Mömmupasta að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 13:53 Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum hennar sem jafnframt kalla hann mömmupasta. Linda Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira