Dúndurgóður hverdsdagsréttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. september 2025 15:00 Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og gersemar útbjó ljúffengan hversdagsrétt. Gotterí og gersemar Ný vika kallar á ferskar hugmyndir að hversdagslegum réttum fyrir alla fjölskylduna. Hér er á ferðinni orzo-kjúklingaréttur með aspas, parmesan og sítrónu, úr smiðju matgæðingsins Berglindar Hreiðarsdóttur hjá Gotterí og Gersemar. Hún segir réttinn vera bæði ljúffengan og skemmtilega tilbreytingu frá hefðbundnum hrísgrjónum eða öðru pasta. Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“