Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2025 09:02 Blikar voru allt annað en sáttir með rauða spjaldið sem Ívar Orri Kristjánsson gaf Viktori Karli Einarssyni í gærkvöld. Sýn Sport Það var vægast sagt rosalegur dagur í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar næstsíðasta umferðin fyrir skiptingu fór fram. Stórleikur Víkings og Breiðabliks olli engum vonbrigðum. Öll mörk umferðarinnar og umdeilda brottreksturinn í Fossvogi má nú sjá á Vísi. Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær. Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær.
Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira