Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 14:12 Michael Salisbury verður ekki VAR-dómari á leik Liverpool og Arsenal á Anfield í dag. EPA/VINCE MIGNOTT Michael Salisbury átti að vera myndbandsdómari á stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en var óvænt tekinn af leiknum. Enski dómarasamtökin tilkynntu um breytinguna aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik. John Brooks verður myndbandsdómari á leiknum í staðinn en Chris Kavanagh verður áfram aðaldómarinn eins og tilkynnt hafði verið. Liverpool og Arsenal hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á þessu tímabili og enduðu líka í tveimur efstu sætum deildarinnar á síðustu leiktíð. Þeir gerast því ekki stærri leikirnir. The Independent segir að dómarasamtökin PGMOL hafi litið svo á að Salisbury hafi gert stór mistök þegar hann kallaði á Robert Jones í skjáinn í leik Chelsea og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Honum var refsað með því að taka hann af stórleiknum. Joshua King hélt þá að hann hefði komið Fulham yfir en dómarinn dæmdi markið af eftir að hafa farið í skjáinn. Dómurinn var mjög umdeildur. VAR official Michael Salisbury has been dropped from the Liverpool and Arsenal game after the PGMOL said it was a mistake for the video assistant referee to disallow Fulham's opening goal at Chelsea on Saturday. pic.twitter.com/ztcY9pzX6C— BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2025 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Sjá meira
Enski dómarasamtökin tilkynntu um breytinguna aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik. John Brooks verður myndbandsdómari á leiknum í staðinn en Chris Kavanagh verður áfram aðaldómarinn eins og tilkynnt hafði verið. Liverpool og Arsenal hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á þessu tímabili og enduðu líka í tveimur efstu sætum deildarinnar á síðustu leiktíð. Þeir gerast því ekki stærri leikirnir. The Independent segir að dómarasamtökin PGMOL hafi litið svo á að Salisbury hafi gert stór mistök þegar hann kallaði á Robert Jones í skjáinn í leik Chelsea og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Honum var refsað með því að taka hann af stórleiknum. Joshua King hélt þá að hann hefði komið Fulham yfir en dómarinn dæmdi markið af eftir að hafa farið í skjáinn. Dómurinn var mjög umdeildur. VAR official Michael Salisbury has been dropped from the Liverpool and Arsenal game after the PGMOL said it was a mistake for the video assistant referee to disallow Fulham's opening goal at Chelsea on Saturday. pic.twitter.com/ztcY9pzX6C— BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2025
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Sjá meira