Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 20:01 Sýningin Venus sló í gegn í Ásmundarsal í ágúst. Sóllilja Tindsdóttir Ásmundarsalur fylltis af lífi og lit þegar þrjár sýningar af dansverkinu Venus fóru fram við frábærar undirtektir núna í ágúst. Verkið, sem er eftir danshöfundana Önnu Guðrún Tómasdóttur og Bjarteyju Elínu Hauksdóttur, þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama. Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið