Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 10:10 Arne Slot fannst Newcastle United leggja full mikla áherslu á föst leikatriði gegn Liverpool. epa/ADAM VAUGHAN Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04