Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 08:01 Bruno Fernandes brást bogalistin á vítapunktinum þegar Manchester United gerði jafntefli við Fulham, 1-1, á Craven Cottage. getty/Justin Setterfield Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01
Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03