Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2025 09:01 Mjólkurbaðaður fyrirliði Vestra, Elmar Atli Garðarsson, lyftir bikarnum. vísir/ernir Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir
Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20
„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54
„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38