„Við erum ekki undir neinni pressu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 15:01 Virtus vann óvæntan sigur í síðustu umferð og er ekki undir pressu í umspilinu gegn Breiðabliki. Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Lið frá San Marínó hefur aldrei komist svo langt í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Virtus var við það að detta úr leik í síðustu umferð en sneri einvíginu óvænt við í seinni leiknum með 3-0 sigri gegn moldóvsku meisturunum Milsami. Virtus á því möguleika á sæti í Sambandsdeildinni í vetur, fyrst allra félaga frá San Marínó, en til þess þarf að vinna tveggja leikja einvígi gegn Breiðablik sem hefst á Kópavogsvellinum í kvöld. Í umfjöllun ríkisútvarpsins í San Marínó er talað um Breiðablik sem mun sterkara lið, bæði í líkamlegum og tæknilegum þáttum leiksins og framkvæmdastjórinn Mirko Montali segir enga pressu á Virtus í einvíginu. „Liðið hefur staðið sig frábærlega og stemningin í hópnum er góð því við vitum að við höfum náð frábærum árangri. Andinn er góður og strákarnir eru einbeittir, ég er viss um að þeir eigi eftir að standa sig vel. Við erum ekki undir neinni pressu. Við vitum hvað við höfum nú þegar afrekað og viljum auðvitað halda áfram á þessari vegferð, sem virtist óhugsandi fyrir ekki svo löngu.“ Virtus verður án nokkurra lykilleikmanna í leik kvöldsins og mun vanta þó nokkra í öftustu línu. Varnarmennirnir Daniel Piscaglia, Michele Rinaldi, Manuel Battistini og markmaðurinn Alex Passaniti eru allir meiddir. Nýr miðvörður liðsins, Matteo Legittimo, mun hins vegar þreyta frumraun sína í kvöld. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Lið frá San Marínó hefur aldrei komist svo langt í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Virtus var við það að detta úr leik í síðustu umferð en sneri einvíginu óvænt við í seinni leiknum með 3-0 sigri gegn moldóvsku meisturunum Milsami. Virtus á því möguleika á sæti í Sambandsdeildinni í vetur, fyrst allra félaga frá San Marínó, en til þess þarf að vinna tveggja leikja einvígi gegn Breiðablik sem hefst á Kópavogsvellinum í kvöld. Í umfjöllun ríkisútvarpsins í San Marínó er talað um Breiðablik sem mun sterkara lið, bæði í líkamlegum og tæknilegum þáttum leiksins og framkvæmdastjórinn Mirko Montali segir enga pressu á Virtus í einvíginu. „Liðið hefur staðið sig frábærlega og stemningin í hópnum er góð því við vitum að við höfum náð frábærum árangri. Andinn er góður og strákarnir eru einbeittir, ég er viss um að þeir eigi eftir að standa sig vel. Við erum ekki undir neinni pressu. Við vitum hvað við höfum nú þegar afrekað og viljum auðvitað halda áfram á þessari vegferð, sem virtist óhugsandi fyrir ekki svo löngu.“ Virtus verður án nokkurra lykilleikmanna í leik kvöldsins og mun vanta þó nokkra í öftustu línu. Varnarmennirnir Daniel Piscaglia, Michele Rinaldi, Manuel Battistini og markmaðurinn Alex Passaniti eru allir meiddir. Nýr miðvörður liðsins, Matteo Legittimo, mun hins vegar þreyta frumraun sína í kvöld.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30