Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. ágúst 2025 17:02 Sólmundur horfir ekki beint ágirndaraugum á Owen-treyjuna sem Albert býður honum. Sýn Sport Sólmundur Hólm er gestur fyrsta þáttar Varsjárinnar sem verður frumsýndur í kvöld. Sóli er meðal harðari Púllara landsins og hefur lítið dágæti á Michael Owen, sem sveik lit er hann samdi við Manchester United. Varsjáin gerir upp hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar en sú fyrsta kláraðist í gær. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason stýra þættinum og fá til sín góðan gest í hverri viku. Sólmundur Hólm er gestur kvöldsins. Owen er á meðal betri framherja sem spilað hafa fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann spratt fram á sjónarsviðið sem ungur maður á tíunda áratugnum. Hann var síðan seldur til Real Madrid á Spáni en fór þaðan til Newcastle United eftir stutt stopp í spænsku höfuðborginni. Klippa: Sóla boðin Michael Owen treyja Frá Newcastle fór Owen til Manchester United, erkifjenda Liverpool, við dræmar undirtektir í Liverpool-borg. Hann hefur ekki verið vinsæll á meðal stuðningsmanna síðan, þar á meðal Sóla. Albert Brynjar bauð honum Liverpool treyju merkta Owen. „Ég vil ekki sjá hana,“ sagði Sóli og fleygði treyjunni aftur í Albert. „Owen fer mest í taugarnar á mér. Þessi treyja er samt frá þeim tíma þegar hann pirraði mig ekki. En ef ég myndi sjá hann í blazer standandi fyrir framan mig myndi ég hvorki biðja hann um áritun né mynd,“ segir Sóli léttur. Varsjáin er á dagskrá klukkan 21:05 í kvöld á Sýn Sport. Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Varsjáin gerir upp hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar en sú fyrsta kláraðist í gær. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason stýra þættinum og fá til sín góðan gest í hverri viku. Sólmundur Hólm er gestur kvöldsins. Owen er á meðal betri framherja sem spilað hafa fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann spratt fram á sjónarsviðið sem ungur maður á tíunda áratugnum. Hann var síðan seldur til Real Madrid á Spáni en fór þaðan til Newcastle United eftir stutt stopp í spænsku höfuðborginni. Klippa: Sóla boðin Michael Owen treyja Frá Newcastle fór Owen til Manchester United, erkifjenda Liverpool, við dræmar undirtektir í Liverpool-borg. Hann hefur ekki verið vinsæll á meðal stuðningsmanna síðan, þar á meðal Sóla. Albert Brynjar bauð honum Liverpool treyju merkta Owen. „Ég vil ekki sjá hana,“ sagði Sóli og fleygði treyjunni aftur í Albert. „Owen fer mest í taugarnar á mér. Þessi treyja er samt frá þeim tíma þegar hann pirraði mig ekki. En ef ég myndi sjá hann í blazer standandi fyrir framan mig myndi ég hvorki biðja hann um áritun né mynd,“ segir Sóli léttur. Varsjáin er á dagskrá klukkan 21:05 í kvöld á Sýn Sport.
Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira