Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2025 16:38 Kristín segir grautinn einn þann besta sem hún hefur smakkað. Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir, deilir reglulega hollum, næringarríkum og barnvænum uppskriftum á Instagram-síðu sinni, auk ýmiss fróðleiks um heilsu. Nú hefur hún fært hinn klassíska ítalska eftirrétt tíramísú í hollari búning. Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
„Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19