Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 17:50 Íslensku strákarnir höfðu ærna ástæðu til að fagna í leikslok Mynd IHF Íslenska U19 landslið karla er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi eftir vægast sagt ævintýralegar lokasekúndur gegn Spáni en Ágúst Guðmundsson tryggði Íslandi eins marks sigur í blálokin. Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira