Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 22:04 Patrick Pedersen augnabliki áður en markametið var slegið. Vísir / Diego Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í efstu deild á Íslandi, gat verið stoltur af því að hafa slegið metið í kvöld en að sama skapi svekktur með úrslit leiksins. Patrick skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli við ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla. Patrick mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport og var spurður fyrst og fremst hvernig tilfinningin væri að vera sá markahæsti í sögu efstu deildar á Íslandi. „Það hljómar mjög vel að heyra þetta sagt. Eitthvað sem ég get verið mjög stoltur af en ég hafði sett mér þetta markmið fyrir tímabilið og er mjög ánægður að hafa náð í því í kvöld.“ Hvernig var tilfinningin að sjá fyrsta markið rata í netið? „Það var léttir. Mjög góð tilfinnining. Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi ná þessu í dag og það var gott að sjá boltann í netinu.“ Var það meira léttir en ánægja að sjá boltann fara yfir línuna? „Já ég er mjög svekktur með úrslitin í dag og hefði frekar viljað ná í öll stigin í dag en að slá metið. Ég myndi þá bara slá það seinna.“ Varðandi leikinn og úrslit hans þá voru ekki mörg teikn á lofti að ÍA myndi ná að koma til baka eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik Valsmanna. Hvernig endaði þessi leikur í jafntefli? „Ég veit það ekki. Við gjörsamlega stjórnuðum fyrri hálfleiknum og sköpuðum urmul færa. Við þurfum að vera skarpari fyrir framan markið en við vorum í dag og klára þennan leik bara af. Þetta hefði aldrei farið svona ef við hefðum klárað fleiri færi.“ Valur var á miklu skriði og voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik. Er það ekki líka svekkjandi að ná ekki að halda því skriði áfram? „Jú auðvitað. Við vildum taka þrjú stig í kvöld en náðum því ekki. Við verðum bara að halda áfram og fara að hugsa um næsta leik.“ Hvernig var andrúmsloftið í klefanum eftir leik? „Þögn. Við sögðum ekki mikið. Allir svekktir en við verðum að halda áfram. Við förum í næsta leik á sunnudaginn og vonandi náum við í þrjú stig þar.“ Besta deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Patrick mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport og var spurður fyrst og fremst hvernig tilfinningin væri að vera sá markahæsti í sögu efstu deildar á Íslandi. „Það hljómar mjög vel að heyra þetta sagt. Eitthvað sem ég get verið mjög stoltur af en ég hafði sett mér þetta markmið fyrir tímabilið og er mjög ánægður að hafa náð í því í kvöld.“ Hvernig var tilfinningin að sjá fyrsta markið rata í netið? „Það var léttir. Mjög góð tilfinnining. Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi ná þessu í dag og það var gott að sjá boltann í netinu.“ Var það meira léttir en ánægja að sjá boltann fara yfir línuna? „Já ég er mjög svekktur með úrslitin í dag og hefði frekar viljað ná í öll stigin í dag en að slá metið. Ég myndi þá bara slá það seinna.“ Varðandi leikinn og úrslit hans þá voru ekki mörg teikn á lofti að ÍA myndi ná að koma til baka eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik Valsmanna. Hvernig endaði þessi leikur í jafntefli? „Ég veit það ekki. Við gjörsamlega stjórnuðum fyrri hálfleiknum og sköpuðum urmul færa. Við þurfum að vera skarpari fyrir framan markið en við vorum í dag og klára þennan leik bara af. Þetta hefði aldrei farið svona ef við hefðum klárað fleiri færi.“ Valur var á miklu skriði og voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik. Er það ekki líka svekkjandi að ná ekki að halda því skriði áfram? „Jú auðvitað. Við vildum taka þrjú stig í kvöld en náðum því ekki. Við verðum bara að halda áfram og fara að hugsa um næsta leik.“ Hvernig var andrúmsloftið í klefanum eftir leik? „Þögn. Við sögðum ekki mikið. Allir svekktir en við verðum að halda áfram. Við förum í næsta leik á sunnudaginn og vonandi náum við í þrjú stig þar.“
Besta deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira