Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 13:29 Viktor Gyoekeres fékk ekki margar mínútur í dag og tókst ekki að skora ekki frekar en liðsfélögum hans. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal tapaði fyrir nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í æfingarleik í Hong Kong í dag. Tottenham vann leikinn 1-0 þökk sé sigurmarki á lokamínútu fyrri hálfleiks. Þetta var merkilegur leikur fyrir Arsenal því Viktor Gyökeres lék þarna sinn fyrsta leik með félaginu. Arsenal keypti sænska framherjann frá portúgalska félaginu Sporting á dögunum en stuðningsmenn liðsins voru búnir að bíða lengi eftir að félagið keypti markaskorara. Viktor Gyökeres kom inn á sem varamaður á 77. mínútu leiksins og því var verl fagnað af stuðningsfólki Arsenal á áhorfendapöllunum. Hann fékk því rúmar fimmtán mínútur í fyrsta leiknum að meðtöldum uppbótatíma. Arsenal herjaði á Tottenham vörnina á lokamínútunum en tókst ekki að jafna metin. Pape Sarr skoraði því eina markið á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Arsenal átti fimmtán skot í leiknum en aðeins eitt þeirra fór á markið. Vænt mörk, xG, var 0,99 hjá liðinu á móti 0,34 hjá Tottenham. Hér fyrir neðan má sjá eina mark leiksins. Klippa: Sjáðu sigurmark Tottenham á móti Arsenal Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Tottenham vann leikinn 1-0 þökk sé sigurmarki á lokamínútu fyrri hálfleiks. Þetta var merkilegur leikur fyrir Arsenal því Viktor Gyökeres lék þarna sinn fyrsta leik með félaginu. Arsenal keypti sænska framherjann frá portúgalska félaginu Sporting á dögunum en stuðningsmenn liðsins voru búnir að bíða lengi eftir að félagið keypti markaskorara. Viktor Gyökeres kom inn á sem varamaður á 77. mínútu leiksins og því var verl fagnað af stuðningsfólki Arsenal á áhorfendapöllunum. Hann fékk því rúmar fimmtán mínútur í fyrsta leiknum að meðtöldum uppbótatíma. Arsenal herjaði á Tottenham vörnina á lokamínútunum en tókst ekki að jafna metin. Pape Sarr skoraði því eina markið á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Arsenal átti fimmtán skot í leiknum en aðeins eitt þeirra fór á markið. Vænt mörk, xG, var 0,99 hjá liðinu á móti 0,34 hjá Tottenham. Hér fyrir neðan má sjá eina mark leiksins. Klippa: Sjáðu sigurmark Tottenham á móti Arsenal
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira