Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 14:17 Joao Felix hefur kostað nokkur félög skildinginn. Getty/Harry Langer Portúgalinn Joao Felix hefur enn á ný verið keyptur fyrir stóran pening og nú er svo komið að portúgalski framherjinn er kominn upp í fjórða sætið á athyglisverðum lista. Sádi-arabíska félagið Al-Nassr borgar Chelsea 43,7 milljónir punda fyrir fá enska úrvalsdeildarfélagið alla bónusana. Það hefur aðeins verið borgað meira fyrir þrjá aðra knattspyrnumenn í sögunni samanlagt þegar öll kaupin á þeim eru lögð saman. Brasilíumaðurinn Neymar er efstur en félög hafa alls eytt 346 milljónum punda í hann. Það er 26 milljónum meira en í Belgann Romelu Lukaku sem hefur alls kostað sín félög 320 milljónir punda. Það er langt niður í Cristiano Ronaldo í þriðja sætinu en hann er sá eini sem er fyrir ofan Joao Felix. Felix er nú kominn upp fyrir menn eins og Ousmane Dmebélé, Álvaro Morata og Antoine Griezmann. Felix er enn bara 25 ára gamall og gæti því verið seldur fyrir meiri pening í framtíðinni. Tuttugu milljón punda sala myndi koma honum upp fyrir landa sinn Cristiano Ronaldo. Chelsea keypti hann frá Atlético Madrid fyrir 42 milljónir punda og Atlético Madrid keypti hann frá Benfica fyrir risaupphæð eða 113 milljónir punda. Hann hefur síðan farið á láni til annara félaga á síðustu árum. Felix hefur vissulega sýnt flott tilþrif inn á milli sem fékk þessi félög til að fjárfesta í honum en skortur á stöðugleika hefur verið stórt lýti á hans leik. Nú er hann kominn til Sádi Arabíu og óvíst að hann snúi aftur til Evrópu á sínum ferli. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Sádi-arabíska félagið Al-Nassr borgar Chelsea 43,7 milljónir punda fyrir fá enska úrvalsdeildarfélagið alla bónusana. Það hefur aðeins verið borgað meira fyrir þrjá aðra knattspyrnumenn í sögunni samanlagt þegar öll kaupin á þeim eru lögð saman. Brasilíumaðurinn Neymar er efstur en félög hafa alls eytt 346 milljónum punda í hann. Það er 26 milljónum meira en í Belgann Romelu Lukaku sem hefur alls kostað sín félög 320 milljónir punda. Það er langt niður í Cristiano Ronaldo í þriðja sætinu en hann er sá eini sem er fyrir ofan Joao Felix. Felix er nú kominn upp fyrir menn eins og Ousmane Dmebélé, Álvaro Morata og Antoine Griezmann. Felix er enn bara 25 ára gamall og gæti því verið seldur fyrir meiri pening í framtíðinni. Tuttugu milljón punda sala myndi koma honum upp fyrir landa sinn Cristiano Ronaldo. Chelsea keypti hann frá Atlético Madrid fyrir 42 milljónir punda og Atlético Madrid keypti hann frá Benfica fyrir risaupphæð eða 113 milljónir punda. Hann hefur síðan farið á láni til annara félaga á síðustu árum. Felix hefur vissulega sýnt flott tilþrif inn á milli sem fékk þessi félög til að fjárfesta í honum en skortur á stöðugleika hefur verið stórt lýti á hans leik. Nú er hann kominn til Sádi Arabíu og óvíst að hann snúi aftur til Evrópu á sínum ferli.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira