Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 22:02 Lionel Messi og Cesc Fabregas fagna saman marki með Barcelona. Getty/Denis Doyle Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods) Ítalski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods)
Ítalski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira