Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 08:47 Blikar geta huggað sig við það að síðast þegar þeir töpuðu svona illa í Meistaradeildinni komust þeir á endanum í Sambandsdeildina. vísir Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Breiðablik tapaði fyrri leiknum gegn Lech Poznan í gærkvöldi 7-1 og þarf á meiriháttar kraftaverki á Kópavogsvelli að halda í næsta viku ef einvígið á að snúast. Á sama tíma og sá leikur fór fram tapaði bosníska liðið Zrinjski Mostar 4-0 í leik sínum gegn Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Það einvígi er því einnig nokkurn veginn útkljáð nema svakalegur viðsnúningur verði í Bosníu í næstu viku. Tapliðin tvö í þessum einvígum, Breiðablik og Zrinjski Mostar að öllum líkindum, detta úr leik í Meistaradeildinni og mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson í leik gegn Zrinskij Mostar árið 2023.vísir Nákvæmlega sama staða og árið 2023 Árið 2023 tapaði Breiðablik stórt gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni, alveg eins og gegn Lech Poznan í gær. Blikar mættu svo Zrinjski Mostar í Evrópudeildinni og töpuðu samanlagt 6-3 eftir hryllilegan fyrri hálfleik í fyrri leiknum en sigur á Kópavogsvelli í seinni leiknum. Breiðablik fór þá í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni og tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppninni með 2-0 sigri í einvíginu gegn Struga frá Makedóníu. Viktor Karl skoraði markið sem gulltryggði Breiðabliki sæti í Sambandsdeildinnivísir Breiðablik finnur sig því í sömu sporum og fyrir tveimur árum og á enn góðan séns á sæti í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Jafnvel þó Breiðablik tapi næsta einvígi gegn Zrinskij Mostar fara þeir í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Ef Blikum tekst hins vegar að vinna væntanlegt einvígi gegn Zrinskij Mostar eru þeir öruggir með sæti í Sambandsdeildinni en fara í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni. Sigurvegarinn í því umspili fer í Evrópudeildina, en tapliðið í Sambandsdeildina. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Breiðablik tapaði fyrri leiknum gegn Lech Poznan í gærkvöldi 7-1 og þarf á meiriháttar kraftaverki á Kópavogsvelli að halda í næsta viku ef einvígið á að snúast. Á sama tíma og sá leikur fór fram tapaði bosníska liðið Zrinjski Mostar 4-0 í leik sínum gegn Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Það einvígi er því einnig nokkurn veginn útkljáð nema svakalegur viðsnúningur verði í Bosníu í næstu viku. Tapliðin tvö í þessum einvígum, Breiðablik og Zrinjski Mostar að öllum líkindum, detta úr leik í Meistaradeildinni og mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson í leik gegn Zrinskij Mostar árið 2023.vísir Nákvæmlega sama staða og árið 2023 Árið 2023 tapaði Breiðablik stórt gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni, alveg eins og gegn Lech Poznan í gær. Blikar mættu svo Zrinjski Mostar í Evrópudeildinni og töpuðu samanlagt 6-3 eftir hryllilegan fyrri hálfleik í fyrri leiknum en sigur á Kópavogsvelli í seinni leiknum. Breiðablik fór þá í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni og tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppninni með 2-0 sigri í einvíginu gegn Struga frá Makedóníu. Viktor Karl skoraði markið sem gulltryggði Breiðabliki sæti í Sambandsdeildinnivísir Breiðablik finnur sig því í sömu sporum og fyrir tveimur árum og á enn góðan séns á sæti í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Jafnvel þó Breiðablik tapi næsta einvígi gegn Zrinskij Mostar fara þeir í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Ef Blikum tekst hins vegar að vinna væntanlegt einvígi gegn Zrinskij Mostar eru þeir öruggir með sæti í Sambandsdeildinni en fara í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni. Sigurvegarinn í því umspili fer í Evrópudeildina, en tapliðið í Sambandsdeildina.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn