Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. júlí 2025 23:46 Tónleikarnir verða þeim eflaust báðum ógleymanlegir. Vísir/Samsett Svo virðist sem að framhjáhald forstjóra bandarísks hugbúnaðarfyrirtækis hafi óvart afhjúpast á stóra skjánum á tónleikum Coldplay. Andy Byron, forstjóri fyrirtækisins Astronomer, var meðal áhorfenda á tónleikum hljómveitarinnar Coldplay á dögunum í bænum Foxborough í Massachussetts. Allt í einu birtist hann á stóra skjánum í ansi innilegum faðmlögum með Kristin Cabot, yfirmanni mannauðsmála hjá fyrirtækinu, miðað við það að hann sé giftur maður og tveggja barna faðir. Parinu meinta krossbrá við að sjá sér varpað fyrir alla tónleikahöllina að sjá og gerðu bæði allt sem þau gátu til að hylja andlit sín. Cabot reyndi að hylja andlit sinn með höndunum en Byron kraup til að komast úr mynd. @instaagraace trouble in paradise?? 👀 #coldplay #boston #coldplayconcert #kisscam #fyp ♬ original sound - grace Chris Martin söngvari taldi sig hafa fangað fallegt augnablik og sagði í hljóðnemann: „Sjá þau,“ en viðbrögð parsins komu honum úr jafnvægi. „Bíddu ha?“ hefur hann þá sagt samkvæmt umfjöllun New York Post og bætt svo við: „Annað hvort eru þau að halda fram hjá eða þau eru bara mjög feimin.“ Samkvæmt myndbandi sem er eitt þúsunda sem farið hafa í dreifingu af atvikinu pínlega í vikunni sagði hann svo lágum rómi: „Djöfullinn, ég vona að við höfum ekki verið að gera eitthvað slæmt.“ Myndbönd af senunni hafa farið eins og eldur um sinu síðan og netverjar kappkostað við gera grín að forstjóranum og mannauðsstjóranum. Myndbandið hér að ofan státar til að mynda að 37 milljónum áhorfa. Fyrrum starfsmenn Byron sem New York Post ræddi við létu hafa það eftir sér að spjallþræðir starfsmanna loguðu. Allir væru að „hlæja sig máttlausa“ yfir atvikinu og njóta sín konunglega, enda hefði Byron verið „eitraður“ yfirmaður. Bandaríkin Tónlist Tækni Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira
Andy Byron, forstjóri fyrirtækisins Astronomer, var meðal áhorfenda á tónleikum hljómveitarinnar Coldplay á dögunum í bænum Foxborough í Massachussetts. Allt í einu birtist hann á stóra skjánum í ansi innilegum faðmlögum með Kristin Cabot, yfirmanni mannauðsmála hjá fyrirtækinu, miðað við það að hann sé giftur maður og tveggja barna faðir. Parinu meinta krossbrá við að sjá sér varpað fyrir alla tónleikahöllina að sjá og gerðu bæði allt sem þau gátu til að hylja andlit sín. Cabot reyndi að hylja andlit sinn með höndunum en Byron kraup til að komast úr mynd. @instaagraace trouble in paradise?? 👀 #coldplay #boston #coldplayconcert #kisscam #fyp ♬ original sound - grace Chris Martin söngvari taldi sig hafa fangað fallegt augnablik og sagði í hljóðnemann: „Sjá þau,“ en viðbrögð parsins komu honum úr jafnvægi. „Bíddu ha?“ hefur hann þá sagt samkvæmt umfjöllun New York Post og bætt svo við: „Annað hvort eru þau að halda fram hjá eða þau eru bara mjög feimin.“ Samkvæmt myndbandi sem er eitt þúsunda sem farið hafa í dreifingu af atvikinu pínlega í vikunni sagði hann svo lágum rómi: „Djöfullinn, ég vona að við höfum ekki verið að gera eitthvað slæmt.“ Myndbönd af senunni hafa farið eins og eldur um sinu síðan og netverjar kappkostað við gera grín að forstjóranum og mannauðsstjóranum. Myndbandið hér að ofan státar til að mynda að 37 milljónum áhorfa. Fyrrum starfsmenn Byron sem New York Post ræddi við létu hafa það eftir sér að spjallþræðir starfsmanna loguðu. Allir væru að „hlæja sig máttlausa“ yfir atvikinu og njóta sín konunglega, enda hefði Byron verið „eitraður“ yfirmaður.
Bandaríkin Tónlist Tækni Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira