Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 07:01 Joao Pedro stillti fagnaðarlátunum í hóf Vísir/Getty Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fluminense er uppeldisfélag Pedro og lék hann með unglingaliði liðsins 2011-19 áður og síðan eitt tímabil með aðalliðinu áður en hann færði sig yfir til Englands. Hann var spurður fyrir leik hvort hann myndi fagna ef hann myndi skora í leiknum sem hann svaraði neitandi. „Nei, ég held ekki. Þetta snýst ekki um að binda enda á sigurvonir einhverra heldur um að sinna vinnunni minni. Ég þarf að vinna mína vinnu. Ég er auðvitað mjög þakklátur fyrir allt sem Fluminense gerði fyrir mig en það þýðir ekki að ég sinni ekki mínu hlutverki.“ Hann var einnig til viðtals eftir leik. „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað mín fyrstu mörk fyrir Chelsea þó ég viti vel að þessi keppni er mjög mikilvæg fyrir Fluminense. Ég get beðist afsökunar en ég verð að vera fagmannlegur. Ég spila fyrir Chelsea. Þeir borga mér fyrir að skora mörk.“ Þó svo að Pedro fái vissulega borgað frá Chelsea þá má segja að hann hafi borgað liðinu ríkulega til baka með mörkunum en sæti í úrslitunum tryggir Chelsea 22 milljónir punda, ofan á þær 60 milljónir sem liðið hefur þegar tryggt sér á mótinu en kaupverðið á Pedro var einmitt 60 milljónir. Take a bow, Joao Pedro. 🙌 pic.twitter.com/l8eQwa0noR— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 8, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Fluminense er uppeldisfélag Pedro og lék hann með unglingaliði liðsins 2011-19 áður og síðan eitt tímabil með aðalliðinu áður en hann færði sig yfir til Englands. Hann var spurður fyrir leik hvort hann myndi fagna ef hann myndi skora í leiknum sem hann svaraði neitandi. „Nei, ég held ekki. Þetta snýst ekki um að binda enda á sigurvonir einhverra heldur um að sinna vinnunni minni. Ég þarf að vinna mína vinnu. Ég er auðvitað mjög þakklátur fyrir allt sem Fluminense gerði fyrir mig en það þýðir ekki að ég sinni ekki mínu hlutverki.“ Hann var einnig til viðtals eftir leik. „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað mín fyrstu mörk fyrir Chelsea þó ég viti vel að þessi keppni er mjög mikilvæg fyrir Fluminense. Ég get beðist afsökunar en ég verð að vera fagmannlegur. Ég spila fyrir Chelsea. Þeir borga mér fyrir að skora mörk.“ Þó svo að Pedro fái vissulega borgað frá Chelsea þá má segja að hann hafi borgað liðinu ríkulega til baka með mörkunum en sæti í úrslitunum tryggir Chelsea 22 milljónir punda, ofan á þær 60 milljónir sem liðið hefur þegar tryggt sér á mótinu en kaupverðið á Pedro var einmitt 60 milljónir. Take a bow, Joao Pedro. 🙌 pic.twitter.com/l8eQwa0noR— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 8, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira