Everton búið að finna sinn Peter Crouch Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 15:00 Thierno Barry fagnar einu marka sinna með Villarreal á síðustu leiktíð. Getty/Ivan Terron Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. Barry er 22 ára gamall en það meira er að hann er 196 sentímetrar á hæð. Það má því segja að Everton sé með þessu komið með sinn Peter Crouch og það ætti að vera auðvelt að finna hann í teignum á næstu leiktíð. Barry er ætlað að fylla í skarð þeirra Dominic Calvert-Lewin og Armando Broja sem spila ekki áfram með liðinu. Barry er Frakki, fæddur í Lyon en fór nítján ára gamall frá Sochaux til belgíska b-deildarliðsins Beveren. Þaðan fór hann til Basel í Sviss áður en Villarreal keypti hann á um þrettán milljónir punda árið 2024. Talið er að Everton kaupi hann núna á 27 milljónir punda eða um fjóran og hálfan milljarð. Hann var með samning við spænska félagið til 2029. Barry er ekki aðeins hávaxinn því hann er mjög öflugur í loftinu. Barry vann 67 prósent af 153 skallaeinvígum sínum í spænska deildinni á síðustu leiktíð. Hann var einn af fáum leikmönnum í fimm bestu deildum Evrópu 22 ára og yngri sem náðu að skora tíu deildarmörk. Barry skoraði 11 mörk í 35 deildarleikjum þar af þrennu á móti Leganés. Honum tókst þó ekki að skora á móti risunum þremur, Barcelona, Real Madrid og Atlético Madrid. Thierno Barry is en route to Merseyside to complete a £27m move to Everton 🔵The 22-year-old impressed last season with 11 goals and 4 assists in a breakout La Liga campaign 🇪🇸 pic.twitter.com/xxUwJDG7O7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Barry er 22 ára gamall en það meira er að hann er 196 sentímetrar á hæð. Það má því segja að Everton sé með þessu komið með sinn Peter Crouch og það ætti að vera auðvelt að finna hann í teignum á næstu leiktíð. Barry er ætlað að fylla í skarð þeirra Dominic Calvert-Lewin og Armando Broja sem spila ekki áfram með liðinu. Barry er Frakki, fæddur í Lyon en fór nítján ára gamall frá Sochaux til belgíska b-deildarliðsins Beveren. Þaðan fór hann til Basel í Sviss áður en Villarreal keypti hann á um þrettán milljónir punda árið 2024. Talið er að Everton kaupi hann núna á 27 milljónir punda eða um fjóran og hálfan milljarð. Hann var með samning við spænska félagið til 2029. Barry er ekki aðeins hávaxinn því hann er mjög öflugur í loftinu. Barry vann 67 prósent af 153 skallaeinvígum sínum í spænska deildinni á síðustu leiktíð. Hann var einn af fáum leikmönnum í fimm bestu deildum Evrópu 22 ára og yngri sem náðu að skora tíu deildarmörk. Barry skoraði 11 mörk í 35 deildarleikjum þar af þrennu á móti Leganés. Honum tókst þó ekki að skora á móti risunum þremur, Barcelona, Real Madrid og Atlético Madrid. Thierno Barry is en route to Merseyside to complete a £27m move to Everton 🔵The 22-year-old impressed last season with 11 goals and 4 assists in a breakout La Liga campaign 🇪🇸 pic.twitter.com/xxUwJDG7O7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira