Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. júlí 2025 08:17 Bylting eða plástur? Getty/SOPA Images/LightRocket/Thomas Fuller Netinnviðafyrirtækið Cloudflare hefur kynnt til sögunnar nýtt kerfi sem mun vernda vefsíður frá „gervigreindarsópum“. Höfundarrétthafar munu þannig geta verndað verk sín á netinu, frá því að tæknifyrirtæki „sópi“ efninu upp í ágóðaskyni, án þess að greiða fyrir. Höfundarrétthafar beggja vegna Atlantshafsins, til að mynda listamenn og fjölmiðlar, hafa höfðað mál gegn tæknifyrirtækjum, sem hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindir í þróun. Þetta hafa tæknifyrirtækin gert án þess að fá leyfi né greiða fyrir. Nýtt kerfi Cloudflare mun stöðva þessa uppsópun efnis af vefsíðum og síðar meir gera höfundarrétthöfum kleyft að innheimta gjald í hvers sinn sem umræddir „gervigreindarsópar“, svokallaðir „AI bots“ eða „crawlers“, reyna við síðuna. Roger Lynch, framkvæmdastjóri Condé Nast, sem gefur meðal annars út Vogue, The New Yorker og GQ, segir um að ræða tímamót fyrir útgefendur. Aðrir segja nýja kerfið hins vegar aðeins plástur á sárið og segja að höfundarrétturinn verði ekki varinn fyrir gervigreindinni nema með lagasetningu. Hér má finna umfjöllun BBC um málið. Tækni Gervigreind Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Höfundarrétthafar beggja vegna Atlantshafsins, til að mynda listamenn og fjölmiðlar, hafa höfðað mál gegn tæknifyrirtækjum, sem hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindir í þróun. Þetta hafa tæknifyrirtækin gert án þess að fá leyfi né greiða fyrir. Nýtt kerfi Cloudflare mun stöðva þessa uppsópun efnis af vefsíðum og síðar meir gera höfundarrétthöfum kleyft að innheimta gjald í hvers sinn sem umræddir „gervigreindarsópar“, svokallaðir „AI bots“ eða „crawlers“, reyna við síðuna. Roger Lynch, framkvæmdastjóri Condé Nast, sem gefur meðal annars út Vogue, The New Yorker og GQ, segir um að ræða tímamót fyrir útgefendur. Aðrir segja nýja kerfið hins vegar aðeins plástur á sárið og segja að höfundarrétturinn verði ekki varinn fyrir gervigreindinni nema með lagasetningu. Hér má finna umfjöllun BBC um málið.
Tækni Gervigreind Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira