Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júní 2025 10:37 Lilja Sif Pétursdóttir með kórónuna ásamt Manúelu Ósk Harðardóttur, eiganda og stjórnanda Ungfrúar Ísland. Lilja Sif Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í alþjóðlegu fegurðarsamkeppninni Miss Supranational 2025, var í gærkvöld krýnd Miss Supranational Europe sem efsti evrópski keppandinn. Einnig hlaut hún verðlaun sem myndfríðasti keppandinn. Keppnin var haldin í sextánda sinn í gær í Nowy Sącz í Póllandi þar sem konur frá 66 löndum kepptu til úrslita. Sigurvegari keppninnar var hin brasilíska Eduarda Braum og er það í fyrsta sinn sem Brasilíu vinnur keppnina. Lilja Sif komst fyrst áfram í 24 stúlkna úrslit og þaðan í 12 stúlkna úrslit. Veitt eru fimm heimsálfuverðlaun fyrir þann sem endar efstur í sinni álfu og endaði Lilja efst meðal Evrópubúa og hlaut fyrir vikið titilinn Miss Supranational Europe 2025. Hún er þar með orðin opinber fulltrúi Evrópu innan keppninnar. Lilja ásamt íslenska teyminu. Auk þess hlaut Lilja titilinn Miss Photogenic 2025 sem er veittur myndfríðasta keppandanum, það er þeim sem tekur sig best út fyrir framan myndavélina, hverju sinni. „Ég á erfitt með að lýsa þessari stund. þetta er ótrúleg viðurkenning og mér þykir óendanlega vænt um stuðninginn sem ég hef fengið frá fólki frá öllum heimshornum. Ég vona að þetta sé hvatning til annarra ungra kvenna að fylgja draumum sínum,“ sagði Lilja Sif eftir úrslitin. „Þetta er ólýsanleg stund. Lilja hefur lagt hjarta sitt og sál í undirbúninginn og sýnt að íslenskur kraftur skín í gegn á alþjóðlegum vettvangi. Við erum ótrúlega stolt af henni – þetta er sigur fyrir hana, fyrir okkur öll og fyrir Ísland,“ sagði Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland, sem var stödd í salnum. Lilja Sif Pétursdóttir var valin Ungfrú Ísland árið 2023 og keppti í kjölfarið í Ungfrú heimi sama ár. Hún starfar á hjúkrunarheimili samhliða þátttöku sinni í ýmsum fegurðarkeppnum og viðburðum þeim tengdum. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. 5. september 2023 07:01 Upplifði martröð fegurðardrottningarinnar Fegurðarsamkeppnin, Miss Universe er haldin í 72 sinn og fer keppnin fram í El Salvador. Lilja Sif Pétursdóttir keppnir fyrir Íslands hönd en á lokaæfingunni upplifði hún martröð allra fegurðardrottninga. 17. nóvember 2023 10:33 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Sjá meira
Keppnin var haldin í sextánda sinn í gær í Nowy Sącz í Póllandi þar sem konur frá 66 löndum kepptu til úrslita. Sigurvegari keppninnar var hin brasilíska Eduarda Braum og er það í fyrsta sinn sem Brasilíu vinnur keppnina. Lilja Sif komst fyrst áfram í 24 stúlkna úrslit og þaðan í 12 stúlkna úrslit. Veitt eru fimm heimsálfuverðlaun fyrir þann sem endar efstur í sinni álfu og endaði Lilja efst meðal Evrópubúa og hlaut fyrir vikið titilinn Miss Supranational Europe 2025. Hún er þar með orðin opinber fulltrúi Evrópu innan keppninnar. Lilja ásamt íslenska teyminu. Auk þess hlaut Lilja titilinn Miss Photogenic 2025 sem er veittur myndfríðasta keppandanum, það er þeim sem tekur sig best út fyrir framan myndavélina, hverju sinni. „Ég á erfitt með að lýsa þessari stund. þetta er ótrúleg viðurkenning og mér þykir óendanlega vænt um stuðninginn sem ég hef fengið frá fólki frá öllum heimshornum. Ég vona að þetta sé hvatning til annarra ungra kvenna að fylgja draumum sínum,“ sagði Lilja Sif eftir úrslitin. „Þetta er ólýsanleg stund. Lilja hefur lagt hjarta sitt og sál í undirbúninginn og sýnt að íslenskur kraftur skín í gegn á alþjóðlegum vettvangi. Við erum ótrúlega stolt af henni – þetta er sigur fyrir hana, fyrir okkur öll og fyrir Ísland,“ sagði Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland, sem var stödd í salnum. Lilja Sif Pétursdóttir var valin Ungfrú Ísland árið 2023 og keppti í kjölfarið í Ungfrú heimi sama ár. Hún starfar á hjúkrunarheimili samhliða þátttöku sinni í ýmsum fegurðarkeppnum og viðburðum þeim tengdum.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. 5. september 2023 07:01 Upplifði martröð fegurðardrottningarinnar Fegurðarsamkeppnin, Miss Universe er haldin í 72 sinn og fer keppnin fram í El Salvador. Lilja Sif Pétursdóttir keppnir fyrir Íslands hönd en á lokaæfingunni upplifði hún martröð allra fegurðardrottninga. 17. nóvember 2023 10:33 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Sjá meira
Keppti fyrir hönd fjölfatlaðrar systur sinnar Lilja Sif Pétursdóttir sigraði keppnina Miss Universe Iceland fyrir skemmstu. Hún er elst í sex systkina hópi en ein af systrum hennar er fjölfötluð sem er ástæða þess að Lilja starfar í dag á hjúkrunarheimili. Í framtíðinni dreymir Lilju um að geta hjálpað þeim sem minna mega sín. 5. september 2023 07:01
Upplifði martröð fegurðardrottningarinnar Fegurðarsamkeppnin, Miss Universe er haldin í 72 sinn og fer keppnin fram í El Salvador. Lilja Sif Pétursdóttir keppnir fyrir Íslands hönd en á lokaæfingunni upplifði hún martröð allra fegurðardrottninga. 17. nóvember 2023 10:33