Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 14:32 Júlí Róbert er ungur og efnilegur kylfingur úr Nesklúbbnum. GSÍ Júlí Róbert Helgason, tíu ára gamall kylfingur úr Nesklúbbnum, fór fjórðu holuna á Landinu við Korpúlfsstaðavöll í aðeins einu höggi, á Íslandsmóti golfklúbba fyrir tólf ára og yngri í gær. Júlí sló 113 metra höggið með tvinnkylfu númer fimm og er samkvæmt Golfsambandi Íslands „einn allra yngsti kylfingurinn til að fara holu í höggi á Íslandsmóti.“ Klippa: Tólf ára kylfingur fór holu í höggi Pinninn var á miðri flöt fjórðu brautarinnar, sem liggur í talsverðum upphalla. Júlí sló lágan og þéttingsfastan bolta sem skoppaði fyrir framan flötina og stefndi til hægri í átt að flagginu. Strax sást að höggið var gott en vegna hæðarmismunar sást ekki þegar boltinn small ofan í. Félagar Júlís hlupu á undan til að leita að boltanum og þegar hann sást ekki strax var kíkt ofan í holu, þar sem hann blasti við. Mikil fagnaðarlæti brutust út og Júlí tók tilfinningarík skref að holunni áður en hann tók boltann upp. Nokkur gleðitár féllu á þessu frábæra augnabliki eins og sjá má í myndskeiðunum sem fylgja fréttinni. Klippa: Tólf ára kylfingur fór holu í höggi Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Júlí sló 113 metra höggið með tvinnkylfu númer fimm og er samkvæmt Golfsambandi Íslands „einn allra yngsti kylfingurinn til að fara holu í höggi á Íslandsmóti.“ Klippa: Tólf ára kylfingur fór holu í höggi Pinninn var á miðri flöt fjórðu brautarinnar, sem liggur í talsverðum upphalla. Júlí sló lágan og þéttingsfastan bolta sem skoppaði fyrir framan flötina og stefndi til hægri í átt að flagginu. Strax sást að höggið var gott en vegna hæðarmismunar sást ekki þegar boltinn small ofan í. Félagar Júlís hlupu á undan til að leita að boltanum og þegar hann sást ekki strax var kíkt ofan í holu, þar sem hann blasti við. Mikil fagnaðarlæti brutust út og Júlí tók tilfinningarík skref að holunni áður en hann tók boltann upp. Nokkur gleðitár féllu á þessu frábæra augnabliki eins og sjá má í myndskeiðunum sem fylgja fréttinni. Klippa: Tólf ára kylfingur fór holu í höggi
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira