Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2025 07:01 Regína Ósk hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni. Vísir Hún elskar kántrí, elskar allt bling og heldur dansiball fyrir öll þau sem langar að vera með. Sindri fór í morgunkaffi til júróstjörnunnar Regínu Óskar, sem á fallegt og kántrílegt heimili í Kópavogi. Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“ Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sjá meira
Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“
Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sjá meira