Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 07:32 Nei engar áhyggjur Liverpool fólk. Florian Wirtz er að koma til félagsins þótt hann verði ekki staðfestur fyrr en eftir sumarfrí kappans. Getty/Matteo Ciambelli Stuðningsfólk Liverpool þarf að sýna aðeins meiri þolinmæði þegar kemur að Þjóðverjanum Florian Wirtz. Skúbbarinn heimsfrægi Fabrizio Romano er fyrir löngu búinn að staðfesta það að Wirtz verði leikmaður Liverpool en í framhaldinu komu samt engar fréttir af læknisskoðun eða undirritun samninga. Umræddur Romano hefur nú fullvissað alla um að hann hafi ekkert verið of fljótur á sér. Allt sé klappað og klárt varðandi þessi metkaup Liverpool á Wirtz en það verður þó ekki gengið frá þessu strax. Liverpool ætlar að leyfa Wirtz að fara í frí til að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hann mun síðan koma til Liverpool eftir fríið sitt, fara í læknisskoðun og skrifa undir samning. Það er samt hundrað prósent búið að ganga frá öllum lausum endum samkvæmt Fabrizio Romano. Hann endar fréttina með sínum fræga slagorði „Here we go“ en bætir bara við „soon“ í endann eða bráðum á íslensku. Hvort Wirtz fái frí í fríinu frá ljósmyndurum og öðrum er síðan allt önnur saga. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Sjá meira
Skúbbarinn heimsfrægi Fabrizio Romano er fyrir löngu búinn að staðfesta það að Wirtz verði leikmaður Liverpool en í framhaldinu komu samt engar fréttir af læknisskoðun eða undirritun samninga. Umræddur Romano hefur nú fullvissað alla um að hann hafi ekkert verið of fljótur á sér. Allt sé klappað og klárt varðandi þessi metkaup Liverpool á Wirtz en það verður þó ekki gengið frá þessu strax. Liverpool ætlar að leyfa Wirtz að fara í frí til að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hann mun síðan koma til Liverpool eftir fríið sitt, fara í læknisskoðun og skrifa undir samning. Það er samt hundrað prósent búið að ganga frá öllum lausum endum samkvæmt Fabrizio Romano. Hann endar fréttina með sínum fræga slagorði „Here we go“ en bætir bara við „soon“ í endann eða bráðum á íslensku. Hvort Wirtz fái frí í fríinu frá ljósmyndurum og öðrum er síðan allt önnur saga. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Sjá meira