Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Bylgjulestin 6. júní 2025 12:12 Kristín Ruth Jónsdóttir mun stýra Bylgjulestinni ásamt þeim Braga Guðmunds og Sigvalda Kaldalóns í sumar. Bylgjulestin rúllar af stað í sitt árlega ferðalag en hún verður á ferðinni um allt land í sumar. Fyrsta stopp er Hveragerði þar sem Hengill Ultra hlaupið fer fram. „Við erum ótrúlega spennt að hefja ferðalagið hjá vinum okkar og nágrönnum í Hveragerði,“ segir Kristín Ruth Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona á Bylgjunni en hún mun stýra Bylgjulestinni ásamt þeim Braga Guðmunds og Sigvalda Kaldalóns í sumar. „Við hlökkum til að sjá allt þetta ofurfólk sem er að fara að hlaupa allskonar vegalengdir um helgina og einnig að fá að kynnast því sem Hveragerði hefur upp á að bjóða, fá til okkar mikið af skemmtilegu fólki í spjall og heyra góða tónlist! Auðvita þarf maður að prófa þessar margrómuðu pizzur í Hoflandi og fá sér einn ís! Er það ekki skylda í Hveragerði,“ segir hún. Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar verða með í för; Sjóvá og samgöngustofa munu fjalla um umferðaröryggi, Topptjöld og vagnar verða með iKamper vagn til sýnis með lestinni í sumar. 7upZero gefur gestum frískandi drykki og bílaumboðið Askja verður með bílasýningu með Bylgjulestinni. Næstu áfangastaðir Bylgjulestarinnar í sumar 14. júní Akureyri 21. júní Hallormstaðarskógur 28. júní Hafnarfirði 5. júlí Akranes 13. júlí Selfoss 19. júlí Hljómskálagarðurinn Síðasti áfangastaður sumarsins mun koma í ljós. Bylgjulestin Bylgjan Hveragerði Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Sjá meira
„Við erum ótrúlega spennt að hefja ferðalagið hjá vinum okkar og nágrönnum í Hveragerði,“ segir Kristín Ruth Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona á Bylgjunni en hún mun stýra Bylgjulestinni ásamt þeim Braga Guðmunds og Sigvalda Kaldalóns í sumar. „Við hlökkum til að sjá allt þetta ofurfólk sem er að fara að hlaupa allskonar vegalengdir um helgina og einnig að fá að kynnast því sem Hveragerði hefur upp á að bjóða, fá til okkar mikið af skemmtilegu fólki í spjall og heyra góða tónlist! Auðvita þarf maður að prófa þessar margrómuðu pizzur í Hoflandi og fá sér einn ís! Er það ekki skylda í Hveragerði,“ segir hún. Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar verða með í för; Sjóvá og samgöngustofa munu fjalla um umferðaröryggi, Topptjöld og vagnar verða með iKamper vagn til sýnis með lestinni í sumar. 7upZero gefur gestum frískandi drykki og bílaumboðið Askja verður með bílasýningu með Bylgjulestinni. Næstu áfangastaðir Bylgjulestarinnar í sumar 14. júní Akureyri 21. júní Hallormstaðarskógur 28. júní Hafnarfirði 5. júlí Akranes 13. júlí Selfoss 19. júlí Hljómskálagarðurinn Síðasti áfangastaður sumarsins mun koma í ljós.
Bylgjulestin Bylgjan Hveragerði Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Sjá meira