Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2025 17:02 Jefferson Louis flakkaði á milli liða alls 51 sinni á sínum langa ferli sem fótboltamaður. Hér er hann í leik með Wealdstone í enska bikarnum, árið 2015. Getty/Dan Mullan Hinn 46 ára gamli Jefferson Louis hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Eftir liggur einstök ferilskrá því hann afrekaði að leika fótbolta með 42 liðum, á meistaraflokksferli sem spannar hátt í þrjá áratugi. Louis spilaði fótbolta í 28 ár og óhætt að segja að hann hafi verið mikið á ferðinni því honum var skipt á milli félaga alls 51 sinni. Louis hóf ferilinn með Risborough Rangers árið 1996, þá 17 ára gamall, og lék í gegnum ferilinn með liðum í neðri deildum Englands. Hann lék til að mynda með Oxford United, Mansfield Town, Wrexham, Crawley Town, Lincoln City og mörgum öðrum. Hann skoraði í eftirminnilegum sigri Oxford gegn Swindon Town í 2. umferð enska bikarsins árið 2002 og fékk þá að mæta uppáhaldsliðinu sínu, Arsenal, og það á Highbury, í leik sem þó tapaðist 2-0. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) „Það var draumurinn minn að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég náði að spila á frábærum völlum og með frábærum leikmönnum, og þegar á leið kynntist ég dásamlegu fólki á ferðum mínum og það hélt mér hungruðum,“ sagði Louis við BBC. „Ég á góðan vinahóp sem hefur virkilega hvatt mig til að komast í gegnum dimmu dagana og berjast fyrir meiru. Ég er búinn að spila í langan tíma og hlýt að hafa gert eitthvað rétt því það eru enn í dag stjórar að hafa samband og biðja mig um að koma og spila fyrir þá,“ sagði Louis. Hann er hins vegar hættur að spila en ætlar að halda sig við fótboltann og verður aðstoðarþjálfari hjá Slough Town FC. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Sjá meira
Louis spilaði fótbolta í 28 ár og óhætt að segja að hann hafi verið mikið á ferðinni því honum var skipt á milli félaga alls 51 sinni. Louis hóf ferilinn með Risborough Rangers árið 1996, þá 17 ára gamall, og lék í gegnum ferilinn með liðum í neðri deildum Englands. Hann lék til að mynda með Oxford United, Mansfield Town, Wrexham, Crawley Town, Lincoln City og mörgum öðrum. Hann skoraði í eftirminnilegum sigri Oxford gegn Swindon Town í 2. umferð enska bikarsins árið 2002 og fékk þá að mæta uppáhaldsliðinu sínu, Arsenal, og það á Highbury, í leik sem þó tapaðist 2-0. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) „Það var draumurinn minn að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég náði að spila á frábærum völlum og með frábærum leikmönnum, og þegar á leið kynntist ég dásamlegu fólki á ferðum mínum og það hélt mér hungruðum,“ sagði Louis við BBC. „Ég á góðan vinahóp sem hefur virkilega hvatt mig til að komast í gegnum dimmu dagana og berjast fyrir meiru. Ég er búinn að spila í langan tíma og hlýt að hafa gert eitthvað rétt því það eru enn í dag stjórar að hafa samband og biðja mig um að koma og spila fyrir þá,“ sagði Louis. Hann er hins vegar hættur að spila en ætlar að halda sig við fótboltann og verður aðstoðarþjálfari hjá Slough Town FC.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Sjá meira