Sancho samdi ekki við Chelsea sem þarf að borga sekt Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2025 12:30 Jadon Sancho komst ekki að samkomulagi um laun og snýr aftur til Manchester United, sem borgar honum afar vel. James Gill - Danehouse/Getty Images Chelsea komst ekki að samkomulagi um launakjör við Jadon Sancho og mun því ekki kaupa leikmanninn frá Manchester United, þess í stað mun Chelsea þurfa að borga fimm milljóna punda sekt fyrir að standa ekki við samkomulag félaganna. Sancho snýr aftur til United. Chelsea fékk Sancho að láni á síðasta tímabili og samþykki að kaupa leikmanninn fyrir um 25 milljónir punda ef liðið myndi enda ofar en í fjórtánda sæti, sem það og gerði. Samkomulag náðist hins vegar ekki við Sancho um launakjör en hann er einn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 300 þúsund pund á viku hjá United. Sancho spilaði stórt hlutverk í Sambandsdeildartitli Chelsea og skoraði í úrslitaleiknum. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Chelsea borgaði helming þeirra launa meðan lánstímanum stóð og stefndi á að lækka Sancho í launum ef hann hefði samið um að vera áfram. Viðræðurnar sigldu hins vegar í strand og Chelsea mun þurfa að greiða United fimm milljónir punda fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið. Sancho mun snúa aftur til United þegar lánssamningurinn rennur út í lok mánaðar. Samningur hans gildir út næsta tímabil en talið er að United vilji losa hann frá félaginu í sumar, fjórum árum eftir að hafa keypt hann frá Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. United skuldar Dortmund enn 17 milljónir punda fyrir Sancho. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Chelsea fékk Sancho að láni á síðasta tímabili og samþykki að kaupa leikmanninn fyrir um 25 milljónir punda ef liðið myndi enda ofar en í fjórtánda sæti, sem það og gerði. Samkomulag náðist hins vegar ekki við Sancho um launakjör en hann er einn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 300 þúsund pund á viku hjá United. Sancho spilaði stórt hlutverk í Sambandsdeildartitli Chelsea og skoraði í úrslitaleiknum. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Chelsea borgaði helming þeirra launa meðan lánstímanum stóð og stefndi á að lækka Sancho í launum ef hann hefði samið um að vera áfram. Viðræðurnar sigldu hins vegar í strand og Chelsea mun þurfa að greiða United fimm milljónir punda fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið. Sancho mun snúa aftur til United þegar lánssamningurinn rennur út í lok mánaðar. Samningur hans gildir út næsta tímabil en talið er að United vilji losa hann frá félaginu í sumar, fjórum árum eftir að hafa keypt hann frá Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. United skuldar Dortmund enn 17 milljónir punda fyrir Sancho.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira