„Auðveld ákvörðun“ þegar hann heyrði af áhuga Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 17:07 Jeremie Frimpong var í dag kynntur sem nýr leikmaður Liverpool og hér sést hann kominn í búninginn. Getty/Nikki Dyer Liverpool hefur staðfest kaupin á hollenska hægri landsliðsbakverðinum Jeremie Frimpong en ensku meistararnir kaupa leikmanninn frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. „Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025 Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
„Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira