Lífið

Drake kom fram á tón­leikum í 66°Norður

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Rapparinn skartaði langermabolnum Aðalvík.
Rapparinn skartaði langermabolnum Aðalvík. Skjáskot

Hinn kanadíski Drake, einn þekktasti rappari heims, klæddist langermabol frá 66°Norður á tónleikum í Toronto í gær.

Drake kom óvænt fram á tónleikum Central Cee í heimaborg sinni Toronto í gær. Hann brá sér í íslenska hönnun við tilefnið og var flottur í langermabolnum Aðalvík frá íslenska framleiðandanum.

Á tónleikunum tilkynnti hann að OVO-tónlistarhátíðin snúi aftur í haust eftir nokkurra ára hlé við miklar undirtektir viðstaddra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.