„Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2025 23:33 Mist Edvardsdótrir og Mist Rúnarsdóttir eru sérfræðingar í Bestu mörkum kvenna. Valur tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Bestu deild kvenna á föstudagskvöld. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingarnir úr Bestu mörkum kvenna ræddu stöðuna á Valsliðinu. Breiðablik og Valur eru liðin sem flestir bjuggust við að myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna í sumar en byrjun Valsliðsins hefur komið mörgum á óvart. Valur hefur tapað þremur af fyrstu sex leikjum tímabilsins og tapaði 4-0 fyrir Breiðablik á föstudagskvöldið. Helena Ólafsdóttir, Mist Edvardsdóttir og Mist Rúnarsdóttir ræddu stöðuna á Valsliðinu í Bestu mörkum kvenna. „Mér finnst svo erfitt að tala um þetta því ég er hálf sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað undanfarna mánuði hjá Val,“ sagði Mist Edvardsdóttir. „Það eru teknir burtu tveir gríðarlega skapandi leikmenn í Amöndu [Andradóttur] og Katie Cousins en það er þá bara ábyrgð liðsins, þjálfara og félagsins að leysa það. Gerir þú það með því að sækja efnilegustu leikmenn landsins sem eru ekki með reynslu í þessari deild eða með því að borga Katie Cousins almennilegan pening?“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Klippa: Umræða um lið Vals Mist Edvardsdóttir ræddi einnig hvaða skilaboð væru að koma frá stjórn Vals til kvennaliðsins. „Mér finnst skilaboðin sem eru að koma frá toppnum innan Vals, stjórn og þjálfurum, skilaboð til liðsins. Í fyrsta lagi í haust þegar er ekki endursamið við Pétur Pétursson, sigursælasta þjálfara Vals frá upphafi. Það er tekin ákvörðun um það og að breyta til.“ „Svo losa þeir Berglindi [Björgu Þorvaldsdóttur], semja ekki við Katie Cousins. Valur blandar sér ekki einu sinni í baráttuna um Þórdísi Elvu [Ágústsdóttur] og hún var síðast í Val,“ bætti Mist við og umræða þremenninganna um Val hélt áfram. Alla umræðu þeirra Helenu og Mistanna tveggja má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bestu mörkin Besta deild kvenna Valur Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira
Breiðablik og Valur eru liðin sem flestir bjuggust við að myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna í sumar en byrjun Valsliðsins hefur komið mörgum á óvart. Valur hefur tapað þremur af fyrstu sex leikjum tímabilsins og tapaði 4-0 fyrir Breiðablik á föstudagskvöldið. Helena Ólafsdóttir, Mist Edvardsdóttir og Mist Rúnarsdóttir ræddu stöðuna á Valsliðinu í Bestu mörkum kvenna. „Mér finnst svo erfitt að tala um þetta því ég er hálf sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað undanfarna mánuði hjá Val,“ sagði Mist Edvardsdóttir. „Það eru teknir burtu tveir gríðarlega skapandi leikmenn í Amöndu [Andradóttur] og Katie Cousins en það er þá bara ábyrgð liðsins, þjálfara og félagsins að leysa það. Gerir þú það með því að sækja efnilegustu leikmenn landsins sem eru ekki með reynslu í þessari deild eða með því að borga Katie Cousins almennilegan pening?“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Klippa: Umræða um lið Vals Mist Edvardsdóttir ræddi einnig hvaða skilaboð væru að koma frá stjórn Vals til kvennaliðsins. „Mér finnst skilaboðin sem eru að koma frá toppnum innan Vals, stjórn og þjálfurum, skilaboð til liðsins. Í fyrsta lagi í haust þegar er ekki endursamið við Pétur Pétursson, sigursælasta þjálfara Vals frá upphafi. Það er tekin ákvörðun um það og að breyta til.“ „Svo losa þeir Berglindi [Björgu Þorvaldsdóttur], semja ekki við Katie Cousins. Valur blandar sér ekki einu sinni í baráttuna um Þórdísi Elvu [Ágústsdóttur] og hún var síðast í Val,“ bætti Mist við og umræða þremenninganna um Val hélt áfram. Alla umræðu þeirra Helenu og Mistanna tveggja má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bestu mörkin Besta deild kvenna Valur Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira