Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. maí 2025 07:03 Fagnað á toppnum. Aðsend Þrjár stelpur sem toppuðu Hvannadalshnúk á fjallaskíðum segjast stoltar af sér. Þær hafi ekkert verið smeykar upp og að skemmtilegast hafi verið að renna sér niður. Það eru ekki allir sem geta státað sig af því að hafa farið á hæsta tind Íslands Hvannadalshnúk en það geta þær fjórtán ára gamla Katla María, tólf ára gamla Snædís og níu ára gamla Tinna gert. Þær fóru upp á tindinn á fjallaskíðum í fylgd foreldra sinna í síðustu viku. Þær Snædís, Katla María og Tinna eru hreyknar af sér eftir að hafa toppað Hvannadalshnúk.Vísir/Lýður Valberg Stelpurnar segjast eðli málsins samkvæmt vera hreyknar af afrekinu enda eru þær líklega meðal yngstu Íslendinganna sem það hafa gert. „Þetta var mjög gaman. Alveg æðislegt,“ segja stelpurnar og bætir ein því við að hún sé afar stolt af sér. Toppurinn er 2.111 metra hár og þarf að fara hluta leiðarinnar í línu upp að toppnum og varast þar sprungur í jökli. Færið var æðislegt í rjómablíðu.Aðsend Hvernig fannst ykkur það að fara í línuna og sjá sprungur og vera á þessu svæði? „Sko það þurfti að vera alveg smá bil á mlli okkar þannig maður gat ekki talað eins mikið en við vorum með tónlist þannig þetta var bara allt í lagi.“ Haldið niður af toppnum.Aðsend Voruð þið eitthvað skelkaðar? „Sko við sáum nokkrar sprungur og þurftum að fara yfir þrjár sem við sáum allavega og flestar sprungurnar voru eiginlega fullar af snjó þannig þær voru ekkert eitthvað rosa stórar.“ Þannig þið voruð ekkert smeykar? „Nei nei. Þið voruð bara að hafa gaman? Jááááá.“ Útsýnið var glæsilegt.Aðsend Stelpurnar segja að þær hafi verið í góðu skapi alla ferðina og bara örlítið þreyttar. Skemmtilegast fannst stelpunum svo að renna sér niður eftir að hafa notið útsýnisins af hæsta tindi landsins þar sem þær tóku nóg af myndum og gæddu sér á nesti. Smá stopp á löngum fjallaskíðadegi.Aðsend Hvernig var að renna sér niður, voruð þið fljótar niður? „Við vorum svona tvo tíma niður. Það var geggjað færi. Þannig að veðrið, geggjað færi, geggjað veður? Já það var æðislegt, tuttugu gráður næstum því allan tímann.“ Brosað út að eyrum á fullkomnum degi.Aðsend Börn og uppeldi Fjallamennska Krakkar Hvannadalshnjúkur Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Það eru ekki allir sem geta státað sig af því að hafa farið á hæsta tind Íslands Hvannadalshnúk en það geta þær fjórtán ára gamla Katla María, tólf ára gamla Snædís og níu ára gamla Tinna gert. Þær fóru upp á tindinn á fjallaskíðum í fylgd foreldra sinna í síðustu viku. Þær Snædís, Katla María og Tinna eru hreyknar af sér eftir að hafa toppað Hvannadalshnúk.Vísir/Lýður Valberg Stelpurnar segjast eðli málsins samkvæmt vera hreyknar af afrekinu enda eru þær líklega meðal yngstu Íslendinganna sem það hafa gert. „Þetta var mjög gaman. Alveg æðislegt,“ segja stelpurnar og bætir ein því við að hún sé afar stolt af sér. Toppurinn er 2.111 metra hár og þarf að fara hluta leiðarinnar í línu upp að toppnum og varast þar sprungur í jökli. Færið var æðislegt í rjómablíðu.Aðsend Hvernig fannst ykkur það að fara í línuna og sjá sprungur og vera á þessu svæði? „Sko það þurfti að vera alveg smá bil á mlli okkar þannig maður gat ekki talað eins mikið en við vorum með tónlist þannig þetta var bara allt í lagi.“ Haldið niður af toppnum.Aðsend Voruð þið eitthvað skelkaðar? „Sko við sáum nokkrar sprungur og þurftum að fara yfir þrjár sem við sáum allavega og flestar sprungurnar voru eiginlega fullar af snjó þannig þær voru ekkert eitthvað rosa stórar.“ Þannig þið voruð ekkert smeykar? „Nei nei. Þið voruð bara að hafa gaman? Jááááá.“ Útsýnið var glæsilegt.Aðsend Stelpurnar segja að þær hafi verið í góðu skapi alla ferðina og bara örlítið þreyttar. Skemmtilegast fannst stelpunum svo að renna sér niður eftir að hafa notið útsýnisins af hæsta tindi landsins þar sem þær tóku nóg af myndum og gæddu sér á nesti. Smá stopp á löngum fjallaskíðadegi.Aðsend Hvernig var að renna sér niður, voruð þið fljótar niður? „Við vorum svona tvo tíma niður. Það var geggjað færi. Þannig að veðrið, geggjað færi, geggjað veður? Já það var æðislegt, tuttugu gráður næstum því allan tímann.“ Brosað út að eyrum á fullkomnum degi.Aðsend
Börn og uppeldi Fjallamennska Krakkar Hvannadalshnjúkur Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“