Hugmyndir fyrir mæðradaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. maí 2025 12:03 Mæðradagurinn er haldinn hátíðilegur næstkomandi sunnudag. Mæðradagurinn er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Á þessum degi hefur myndast falleg hefð fyrir því að gleðja og dekra við mæður landsins, sem gegna einu mikilvægustu hlutverki samfélagsins. Að eiga góða og kærleiksríka móður er sannkallað gæfuspor og gerir lífið dýpra og innihaldsríkara. Mæðradagurinn var í fyrsta sinn haldinn hátíðlegur hér á landi árið 1934 og ber jafnan upp á annan sunnudag í maí. Hann er hluti af alþjóðlegri hefð sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna, þar sem dagurinn var viðurkenndur sem helgidagur árið 1914. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir hvernig má gleðja mæður landsins á mæðradaginn. Sígild leið að hjartanu Keyptu uppáhaldssúkkulaðið hennar mömmu og pakkaðu því fallega inn – gjöf sem hittir alltaf í mark. Ommnomm Lakkrís dökkt súkkulaði með salt.Epal Skartgripir Gefðu mömmu þinni fallegt skart með áletruninni Mamma, gjöf sem segir allt sem segja þarf. Armband frá MyLetra, gyllt eða silfur.MyLetra Hálsmen frá Octagon.Meba Dekur og slökun Dekurpakki sem fær mömmu þína til að slaka á og njóta sín heima – því hún á það svo sannarlega skilið. Gjafaboxið inniheldur súkkulaðiskrúbbsápu frá Verandi X Omnom, Baðbursta, Handkrem, Baðhanska og Ilmkerti frá Meraki. Æðislegar dekurvörur sem muna gleðja.Akkurat.is Dásamleg blanda af lavender og patchouli sem hjálpar þér að slaka á. Epal.is Mjúkt og notalegt Mjúkur heimagalli, náttföt eða inniskór er eitthvað sem allar mæður þurfa að eiga. Aim’n hálf rennd peysa. 11.990 kr.Wodbúð Nike Phoenix - 13.995 kr.HVerslun Smart æfingaföt Smart og þægileg föt fyrir mömmur sem elska að hreyfa sig – hvort sem það er í ræktinni, hlaupunum, Barre eða jóga. Wrap Tee Valencia peysa frá ReThinkIt - 11.900 kr.Fou22 Nike Zenvy rib - 24.495 kr.H verslun Blómvöndur - sem endist að eilífu Fallegur blómvöndur handa mömmu – gerviblóm eru orðin svo raunveruleg að þau endast og gleðja lengur. Silk-ka er hollenskt vörumerki sem sérhæfir sig í einstökum gerviblómum og plöntum.Strand49 Abigail Ahern gerviblóm · Hydrangea Morning Mist.Dimm.is Ástin og lífið Mæðradagurinn Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Mæðradagurinn var í fyrsta sinn haldinn hátíðlegur hér á landi árið 1934 og ber jafnan upp á annan sunnudag í maí. Hann er hluti af alþjóðlegri hefð sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna, þar sem dagurinn var viðurkenndur sem helgidagur árið 1914. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir hvernig má gleðja mæður landsins á mæðradaginn. Sígild leið að hjartanu Keyptu uppáhaldssúkkulaðið hennar mömmu og pakkaðu því fallega inn – gjöf sem hittir alltaf í mark. Ommnomm Lakkrís dökkt súkkulaði með salt.Epal Skartgripir Gefðu mömmu þinni fallegt skart með áletruninni Mamma, gjöf sem segir allt sem segja þarf. Armband frá MyLetra, gyllt eða silfur.MyLetra Hálsmen frá Octagon.Meba Dekur og slökun Dekurpakki sem fær mömmu þína til að slaka á og njóta sín heima – því hún á það svo sannarlega skilið. Gjafaboxið inniheldur súkkulaðiskrúbbsápu frá Verandi X Omnom, Baðbursta, Handkrem, Baðhanska og Ilmkerti frá Meraki. Æðislegar dekurvörur sem muna gleðja.Akkurat.is Dásamleg blanda af lavender og patchouli sem hjálpar þér að slaka á. Epal.is Mjúkt og notalegt Mjúkur heimagalli, náttföt eða inniskór er eitthvað sem allar mæður þurfa að eiga. Aim’n hálf rennd peysa. 11.990 kr.Wodbúð Nike Phoenix - 13.995 kr.HVerslun Smart æfingaföt Smart og þægileg föt fyrir mömmur sem elska að hreyfa sig – hvort sem það er í ræktinni, hlaupunum, Barre eða jóga. Wrap Tee Valencia peysa frá ReThinkIt - 11.900 kr.Fou22 Nike Zenvy rib - 24.495 kr.H verslun Blómvöndur - sem endist að eilífu Fallegur blómvöndur handa mömmu – gerviblóm eru orðin svo raunveruleg að þau endast og gleðja lengur. Silk-ka er hollenskt vörumerki sem sérhæfir sig í einstökum gerviblómum og plöntum.Strand49 Abigail Ahern gerviblóm · Hydrangea Morning Mist.Dimm.is
Ástin og lífið Mæðradagurinn Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“