Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2025 13:02 Stuðningsmenn Bodø/Glimt fjölmenntu til London í síðustu viku og þeir bíða nú spenntir eftir seinni leiknum gegn Tottenham. getty/Jacques Feeney Mikil eftirspurn er eftir miðum á seinni leik Bodø/Glimt og Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og stuðningsmenn eru tilbúnir að gera ýmislegt til að ná í miða. Torbjorn Eide, sem starfar sem framleiðslustjóri hjá fiskimarkaði í Senja, dó ekki ráðalaus og bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn á morgun. Talið er að andvirði fimm kílóa af harðfiski sé um 2.500 norskra króna, eða rúmlega 31 þúsund íslenskra króna. „Við framleiðum besta signa fiskinn í Noregi og þú getur örugglega ekki fengið hann í Bodø. Svo mér datt í hug að einhver vildi þetta,“ sagði Eide við NRK. Oystein Aanes beit á agnið. Hann átti auka miða þar sem bróðir hans komst ekki á leikinn og lét Eide hafa hann í skiptum fyrir signa fiskinn. Mikil spenna er fyrir leiknum annað kvöld enda getur Bodø/Glimt orðið fyrsta norska liðið til að komast í úrslit í Evrópukeppni. Noregsmeistaranna bíður þó erfitt verkefni þar sem þeir töpuðu fyrri leiknum á heimavelli Spurs, 3-1. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 1. maí 2025 18:32 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira
Torbjorn Eide, sem starfar sem framleiðslustjóri hjá fiskimarkaði í Senja, dó ekki ráðalaus og bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn á morgun. Talið er að andvirði fimm kílóa af harðfiski sé um 2.500 norskra króna, eða rúmlega 31 þúsund íslenskra króna. „Við framleiðum besta signa fiskinn í Noregi og þú getur örugglega ekki fengið hann í Bodø. Svo mér datt í hug að einhver vildi þetta,“ sagði Eide við NRK. Oystein Aanes beit á agnið. Hann átti auka miða þar sem bróðir hans komst ekki á leikinn og lét Eide hafa hann í skiptum fyrir signa fiskinn. Mikil spenna er fyrir leiknum annað kvöld enda getur Bodø/Glimt orðið fyrsta norska liðið til að komast í úrslit í Evrópukeppni. Noregsmeistaranna bíður þó erfitt verkefni þar sem þeir töpuðu fyrri leiknum á heimavelli Spurs, 3-1.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 1. maí 2025 18:32 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira
Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 1. maí 2025 18:32