Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 17:46 Denzel Dumfries skoraði frábært mark fyrir Internazionale í 3-3 jafntefli í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Barcelona. Getty/David Ramos Internazionale tekur í kvöld á móti Barcelona í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Það er ljóst að það verður sett nýtt met á San Siro. Eftir 3-3 jafntefli í fyrri leiknum á Spáni þá er allt opið fyrir kvöldið. Mikil spenna er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Vodafone Sport í kvöld. Áhuginn á Ítalíu er líka gríðarlegur og það skilar miklum tekjum í kassann hjá gjaldkera félagsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport slær því upp að Internazionale setji í kvöld nýtt met í tekjum af fótboltaleik. Internazionale mun fá fjórtán milljónir evra í kassann frá þessum eina leik sem er meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. San Siro leikvangurinn tekur meira en 75 þúsund manns í sæti og það var gríðarleg eftirspurn eftir miðum. Þetta er það mesta sem ítalskt félag hefur grætt á fótboltaleik og bætir tveggja ára gamalt met. Fyrra metið var 12,5 milljónir evra og var sett á undanúrslitaleik Internazionale og AC Milan í Meistaradeildinni 2023. Internazionale hefur grætt vel á Meistaradeildinni í vetur en félagið græddi tíu milljónir evra á heimaleiknum á móti Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Upphitun hefst á Vodafone Sport klukkan 18.30 en leikurinn byrjar svo klukkan 19.00. Eftir leikinn munu Meistaradeildarmörkin gera upp kvöldið á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Eftir 3-3 jafntefli í fyrri leiknum á Spáni þá er allt opið fyrir kvöldið. Mikil spenna er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Vodafone Sport í kvöld. Áhuginn á Ítalíu er líka gríðarlegur og það skilar miklum tekjum í kassann hjá gjaldkera félagsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport slær því upp að Internazionale setji í kvöld nýtt met í tekjum af fótboltaleik. Internazionale mun fá fjórtán milljónir evra í kassann frá þessum eina leik sem er meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. San Siro leikvangurinn tekur meira en 75 þúsund manns í sæti og það var gríðarleg eftirspurn eftir miðum. Þetta er það mesta sem ítalskt félag hefur grætt á fótboltaleik og bætir tveggja ára gamalt met. Fyrra metið var 12,5 milljónir evra og var sett á undanúrslitaleik Internazionale og AC Milan í Meistaradeildinni 2023. Internazionale hefur grætt vel á Meistaradeildinni í vetur en félagið græddi tíu milljónir evra á heimaleiknum á móti Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Upphitun hefst á Vodafone Sport klukkan 18.30 en leikurinn byrjar svo klukkan 19.00. Eftir leikinn munu Meistaradeildarmörkin gera upp kvöldið á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira